Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 33

Skírnir - 01.01.1843, Page 33
fírra upp i landið ineð mikjinn Iier; enu vonum bráðara mætti hann Skamli meS allmikjiS lið, og slóst [iegar í bardaga; fjellu [iar nokkrar þúsundir maniia af Rússum, enn inargjir voru lierteknir. Eptir þenna ósignr tók Nikulás kjeísari herstjórn- ina af Grabbe, og Ijek þá [>að orð á, að sá sem ifír er settur öll hernaðarmálefni kjeísarans mundi sjálfur eiga að gjerast hershöfðingji móti Sirkasíu- mönnum (þannig kalla menn opt alla þá þjóð- flokka, er á Kákasus liiggja), og fór hann eínnig suður þangað, enn ekkji varð samt af því. Seígja menn nú, afe það liafi verið erindi hans, að full- vissa sig um, hvurt ráðligra mundi vera, að ráðast á Sirkasíumenn með ofurefli og ógrinni liðs, eða setjast um laudið, og gjera vígi allt um kring á landatnærum. Er so mælt, að á herforingjastefnu, muni flcstnm liafa komið samau um, að hið firra ráðið mundi vera álitlegra, enu Iiaiiu liafi þó upp tekjið hið annað, og eígi því nú eiunig afe girða með herliði um hinn eístra hluta Kákasusfjaila, álíka og gjört hefir verið nokkur ár um hinn vestra, og spá sumir, að það muni ekkji betur takast. Frá Austurríkji. Frá löndum Austurríkjis-kjeísara eru nú sem firri fá tíðindi afe seígja. þjófeir þær, sem kjeís- arinn á ifir að ráða, eru so ólíkar að ætterni, túngu og siðum, að ekkjert heldur þeím saman, nema vald kjeísarans eítt, og má því nærri gjeta, að þeím böndum, er það leggur á, til þess þær losni ekkji stindur, hljóti að vera traustlega fyrir 3*

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.