Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 34

Skírnir - 01.01.1843, Page 34
komií). I sumum af löndum þessum er kjeísariun, ekkji jafn eínráÖur og í hinum, og ber þar meír á þjóöiífinu enn annarstaðar. Eiga menn þar fulltrúaþíng, og ráÖgast um málefni lands og lífcs. Enn um fulltrúaþíng þessi veröur lijer þess eíns gjetið, afc kjeísarinn gjerði þá tilskjipan í firra sumar, að á landi því, er Sjöborgaland (’Sieben- biirgeri) er kallað, skjildi á fulltrúaþinginu allt fara fram á ungverska túngu, er flestir mælá á / iandinu; skjildi á þá túngu semja þingbækur, og á þá túngu skjildi allir inæla, bæði konungsfull- trúinn og aðrir, og á liana skjildi rita öll þau skjöl, er kjeísnranum væri send. þ>á gjerði og kjeisarinn um leíö þá skjipau á, að allir sislumenn hans skjildi rita á þá túngu brjef þau, er viÖ kjæmi stjórn landsins. I ágústmáiiaði i firra sumar var birjaÖ á aö biggja tvær fjarskamiklar járnbrautir i Austurrikji; á önnur þeírra að ná frá Vínarborg til Pragar i Bæheimi, og þafcan til Saxlands; enn hin á að ná til Triest viÖ Feneíahaf, og skal greíöa allan kostnaðinn úr rikjissjóðnum. þegar járn- brautir þessar eru fullgjerfcar, verður ekkji margra daga leíb hjeðan af Norðurlöndum suður á Italia. Frá Tirkjum. Undir árslokjin 18-41 varfc mikjil breíting á stjórnaraöferð Tirkjakjeísara, eínsog á er drepiö í firra árs Skjírni. Tirkjir fundu, hvursu orkulaus stjórnin var orfcin, og kenndu það breítingum þeím, sem reínt hefir verið til að koma þar á seinustu árin eptir hætti annara Norðurálfu ríkja. Var kos- inn til æösta ráfcgjafa sá inaður, sem likastur þótti

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.