Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 48

Skírnir - 01.01.1843, Page 48
50 og drottning þegar orðin gjafvaxta, og er gjipting hennar annað miskliðarefnið. Frá Portúgalsmönnurn. I Viðbætiiium viS frjettirnar í firra var þess gjetið, að í birjun ársins hefði orðið stjórnarbilt- ing í Portúgal. það er tiunda stjórnarbreítingin, sem þar hefir orfcið sífcan 1820, því þjóðin er ekkji nógu vel að sjer til að gjeta reist rönd við brögð- um þeírra manna, sem ráða vilja mestu. j>að er almenn sögn manna að drottning hafi átt [)átt í breíting þessari, enn hvafc því líður, er það eflaust, afc hirðmenn hennar, og aðrir ríkjismenn, voru frumkvöðlar. Maður heítir Costa Cabrat, ráðgjafi drottningar. Hann fór til Oporto og reísti þar uppre/starflokk, og bre/ddist uppreístin þaðan suður ifir landið. Vildu þessir inenn koma aptur i gjildi stjórnarskrá herra Pjeturs föfcur drottn- ingar. Káðgjafi hennar, sá er hermálum rjefc, vissi að hermanuaforingjar j)eír, er i höfuðborgj- inni Lissabon voru, mindi vera uppreistarmönn- um meðmæltir, og setti þá alla frá völdum. Ilaffci það þann árangur, afc þeír snjerust í flokk upp- reístarmanna, og filgdu hermennirnir þeím. Slepptu þá ráðgjafar drottningar völdum, enn hún kaus nía ráfcgjafa, sem allir menn vissu, að breíting- unni voru meðmæltir. Voru þá öngvir lengur til raótstöðu, og Ijet drottning lísa því ifir, ab stjórnar- skrá herra Pjeturs væri lögtekjin. þóttist hún vera neúld til þessa; enn þegar ráfcherrar Ijetu halda hátið { minning stjórnarbreítingarinnar, og gjöra þakkargjörfc tók hún þátt í þakkargjörðinni.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.