Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 49

Skírnir - 01.01.1843, Side 49
51 Enn til þess menn skjilji, hvörsu mikjiö tilefni þjófcin hefír i rauninni haft til þakkargjörfcar, þó hún fengi stjóruarskrá Pjeturs í staÖ stjórnarskjipanar- innar er á var þar siöast, má gjeta þess, í hvurju þær mest skjilur á. Stjórnarskráin er álitin nokk- urskonar 'ilgjöf ríkjisráÖanda, enn stjórnarskjipanin var úrskurður þjóðarinnar; eptir stjórnarskjipan- inni voru þjóð-fulltrúar kosnir og ráðherrar, og skjildi ráðherrarnir að eíns liafa störf sín áliendi nokkur ár; eptir stjórnarskránni eru fulltrúar kosnir, enn ráðherravöld ganga í erfðir; eptir stjórnarskjipaninui áltu fleiri nicnn kosningarrjett, og fulltrúaþing voru lengri, þá skjildi og fulltrúar sjálfir kjósa sjer forseta, enn eptir stjóriiarskráiini á ríkjisráðandi að gjöra það. þegar friður er í landi mátti ríkjisráðaudi ekkji gjöra neínn að for- ingja alls herliðsins, og ekkji mátti hanu sjálfur vera þab nje hanns ættmenn; þar að auk hafði hann ekkji vald á að óníta lög fulltrúanna; enn eptir stjórnarskránni er honum ait þetta leíft. Frá Belgium. þó lílið sje inerkjiligt í sögu Belgja þetta ár, má þó á þá minnast vegna þess, að það lísir sjer þar berlega, hvursu illa fer á því, þegar tvær þjóðir eru saman í eínu ríkji, og hvur hefir ekkji stjórn sína firir sig. I Belgjalaudi eru, eíns og menn vita, tvær þjóðir, Valónar og Flæmingjar. Valónar tala frakknesku, og hefir þeírra máí mest verið tiðkað i öllum veraldligum stjórnarmálum; enn því meír sem Flæmingjar verða sjer frelsisins meb vitandi, því meír reína þeír til að varðveíta 4*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.