Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 63

Skírnir - 01.01.1843, Side 63
Viðbætir frjettanna. ^ífcan um níáriÖ í vetur hefir að sönuu mart vi&- boriÖ, er merkjilegt er í sjálfu sjer, ef frá því irbi sagt nokkuS nákvæmliga, enn þaS er ætlaS næsta árs Skjírni, og hjer ber eínungjis aS drepa á stöku viSburÖi, og er því aS eíns þessa aS gjeta. Á JEnglandi er nídáinn hertogjinn af Sussex. Haun var sonur Georges konungs hins þriSja, og bróÖir Ernsts konungs í Ilábakkaríkji, enn lionum mjög ólíkur í skaplindi. Ilann var rnjög vinsæll meS alþíöu, og hefir alla æfi sína veriS hin stirkasta sto5 vísinda, lista, frelsis og endurbóta. I lier- ferS þeírri, er Bretar fóru austur á Indlaudi móti höfSingjunum í Sind, vann liersliöffeingji þeírra Napier frægan sigur, og eptir þafe gjengu höföingj- arnir til liiiSni viS Breta. — Á Frakklandi hefir mælskumafeurinn Lamartine skáld, mikjill konungs- viuur, snúist í flokk móti ráögjöfum LoÖvíks kon- ungs. Konungur hefir veriS lasinn seínna part vetrarins. A eíuni Guadeloupe sem Frakkar eíga viS Vesturheím koin jaröskjálfti í vetur líkur þeíin er í firra vor kom á einni St. Domingo.—Prussa- konungur lieldur fram sömu stjórn og áSur í tilliti til prentfrelsisins. EEann lagÖi bann vife, aS flutt væri inu í ríkjiS eptir niar blafe þaö, er mörgum virSist bezt samife og stillilegast á öllu þískalandi (Augsburger allgemeine Zeitung), og mörg önnur tímarit. — Bæarakonungur hefir stungjiÖ uppá því vife fulltrúa landsins, afe láta sum einbætti ganga í erföir, enn þeir vildu ekkji fallast á uppástunguna. — A milli Rússakjeísara og soldáns í Miklagarfei

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.