Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 4

Skírnir - 01.01.1885, Page 4
6 ALMENN TÍÐINDI. ætlast. Ea um lán og lánsábyrgð? Sjálfsagt, segja Englend- ingar. Tilsjá um tekjur og skatta, um borgun skulda og leigna, um upphæð peningalánsins, ábyrgð á borgun skuldanna fyrir hönd hlutaðeigandi ríkja — hvérjum skyldi þetta allt á hendur falið, og fleira, Englendingum eða samnefnd stórveld- anna? Af þeim spurningum og fleirum slíkum reis langvinn samningaleitun með stjórnarforsetum og ráðherrum utanríkis- málanna i Lundúnum og París, og langt og allhart þref i frönskum og enskum blöðum. Loks þótti hvorumtveggju, sem lítið stæði ókljáð sin á milli, og svo var kallað, að samkomu- lag þeirra yrði undirstaða þeirrar gerðar, sem á fundinum mundi ráðin, og svo lengi hefði verið eptir beðið. Erindrek- arnir gengu á þann fund í Lundúnum 28. júní. Hjer kom það brátt í )jós, að mart vildi á milli bera, og að stórveldin á meginlandinu stóðu lieldur i gagnstöð móti Englendingum. Með þvi að fundurinn varð að endileysu, leiðum vjer hjá oss að geta um ymsar uppástungur, er fram komu, en á þeim er erindreki Frakka bar fram og hinir studdu, þóttust jieir kenna hvað helzt bjó undir, og það var: að gera fyrir einræði Englendinga á Egiptalandi, eða reisa skorður við þvi sjerilagi, að landið yrði svo á þeirra valdi, sem Kýprusey, eða Túrris á valdi Frakka Allir sáu, að hjer yrði þó haidið áfram arf- skiptum í búi Tyrkjans, og hver mun hafa með sjer hugsað: »hvað skal þá næst á minn hlut koma?« Englendingar, þ. e. að skilja stjórnin, hafðijafnan tekið þvi fjarri, að sjer hefðu slík stórræði í hug komið, en blöðin tóku þó opt svo á málunum, að hjer mundi bezt einurðinni að beita, og þau ljetu vel yfir svo búnu, og að meginlandsríkjunum hefði ekki tekizt að koma neinum höptum á stjórn þerrra eða tiltektir hennar á Egipta- landi. Bæði Time.H og blöð Tórýmanna hafa iðulega borið Gladstone á brýn, að hann hafi sýnt sig bæði linan og veilan i egipzka málinu, og spáð um leið að hverju reka mundi; Englendingar mundu um síðir sjá sjer þann einn kost fyrir höndum, að taka landið undir sig og halda þar stjórnarforræði, við hvern sem væri kappi að etja. Fundurinn hafði ekki spillt málinu, en þeir Gladstone og Granville (ráðh. utanrikismál.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.