Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 46

Skírnir - 01.01.1885, Page 46
48 ENGLAND. langt kominn frá porti hennar, þegar þyrping manna þusti á móti honum, og þar á hann að liafa verið lagður ígegn og þegar fengið bana. Önnur saga segir, að þetta hafi að borið í dyrum eða við þröskuld sjálfrar hallarinnar. það rættist svo, -er hann jafnan hafði sagt, að sjer skvldi aldri lifandi komið í hendur fjanda sinna. Wilson hjelt nú sem skjótast norður aptur að Gubat, og komst undan með illan leik, því báðum skipun- um hlekktist á, og annað þeirra lestist á klöpp, en þeir sem á því voru urðu að bjarga sjer á bátunum. Sagt, að hvort- tveggja hafi orðið fyrir svik leiðsögumannanna egipzku. Af báðum skipshöfnunum fengu nokkrir menn bana eða áverka af skeytum Arabasveitanna á fljótsbökkunum. Fyrir skipaliði Eng- lendinga — eitthvað um 2000 mann i — var sá hershöfðingi sem Earle hjet. f>að var um þessar mundir, eða í byrjun febrúarmánaðar, komið upp i þá lykkju sem gerist á rennsli Nílár hjerumbil 30 mílur í norður frá Berber, við ey sem hún kvíslast á og Mógrat heitir. Á þeim stöðvum varð hörð viður- eign með Englendingum og fjölskipaðri sveit Súdansmanna, sem stóðu í góðu vígi eða á háum bakka við fljótið. Hjer vildi svo illa til, að Earle var lostinn banaskoti, en svo lauk, að áhlaupasveit hans felldi þá alla, er fyrir stóðu, eða keyrði þá út í fljótið. Sá hershöfðingi heitir Brackenburg, sem tók við forustu fyrir skipaliðinu eptir Earle. Englendingar höfðu að vísu sýnt hreysti sina og vígþrótt og sigrazt á ofurefli i nokkrum bardögum, en þvi gagni var ekki náð, sem til var ætiazt. Engin af þeim borgum við Nílá — Berber, Matammeh, Shendy, Khartum — unnin, en mikið skarð höggið í svo lít- inn afla, sem hjer var til sóknar hafður. Hinsvegar höfðu Englendingar komizt að raun um, að hjer sem eystra var við harðfenga og vígsnara menn að berjast, og hitt eins sýnt og sannað, að Móhammed Achmed, eða spámaðurinn, hafði bæði mikinn her og góðan vopnakost. 1 borgunum við Níl hafði hann drjúgar sveitir og víðar með fram og upp frá fljótinu, en sagt, að hann hefði um sig ekki færra lið enn 30—50 þús- undir manna, og að meðal foringja hans væru menn frá Evrópu og margir úr her Egipta. Auk þeirra stórvopna, sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.