Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 49

Skírnir - 01.01.1885, Page 49
ENGLAND. 51 eignuð grein -- en almennt sagt, að hún væri af öðrum rituð — sem stóð í »Fortnightly Rev.« i júniheptinu, en þar kennt, hverja Englendingar ætti að gera sjer helzt holla. Hjer voru Frakkar sjerilagi til neindir, þvi báðar þjóðirnar ættu á flestum stöðum mart saman að sælda, og væri því betur, sem allt gengi i samkomulagi og bróðerni. Höfundinum lágu ekki orðin svo vel til þjóðverja, en hann rjeð til samkomulags við Rússa í austræna málinu og í Asíu, og það var þetta sjerílagi, sem vakti grun um, að greinin væri eptir Gladstone. Kosningarlög Gladstones hin nýju urðu aðalmál þingsins árið sem leið, og stóð um þau löng barátta, ekki að eins með höfuðflokkunum á þinginu og með þingdeildunum, en á mál- fundum um allt ríkið. það er auðvitað, að stórmenninu og lendum mönnum Englendinga má mart í hug koma, þegar þeim nýmælum er fram haldið, og þeir hljóti að vita á sig hreggið, er lýðveldiskröfunum er svo undir fótinn gefið. Eptir frumvarpinu var ráð fyrir gert, að tala kjósenda jykist um 2 millíónir, eða þeir yrðu 5 milliónir í stað þriggja. Tórýmönnum likaði það verst, er hann lagði fyrst til umræðu útfærslu kosn- ingarrjettarins, en nýmælin um kjördæmin eða þeirra endur- skipun skyldu síðar fram borin, eða á eptir að hin væru fram gengin. þeim þótti sem Gladstone vildi koma þeim í stilli. Yrði kjörlýðurinn aukinn fyrst, þá væri Gladstone sjálfrátt að slita þingi, ef þess þyrfti, og sækja sjer nægan þingafla til þeirrar framgöngu á kjördæmamálinu, sem hann vildi hafa, eða með öðrum orðum, hann vildi tryggja sjer hana fyrirfram, hafa hjer tögl og hagldir. Lávarðadeildin tók hjer rögg á sig og visaði nýmælunum aptur (9. júlí), en eptir það gerðist mesti fundasveimur um allt land, og kölluðu Viggaliðar maklegt, að lávörðunum hefndist fyrir djarfræði sitt; þeir hefðu skorað full- trúadeildinni á hólm, og þeir mættu vita fyrir hverjum fólkið hjeldi skildi. A sumum stórmótunum, höfðu menn i heitingum við lávarðana, og báðu þá eiga við búið, að þjóðin tæki af þeim löggjafarumboðið, ef þeir hefðu sig ekki i hófi, og var titt við það komið, að deild þeirra væri í raun og veru óþarfari en þeir hjeldu. i Lundúnum var mikill lýðfundur 21. júlí, og 4»
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.