Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Síða 60

Skírnir - 01.01.1885, Síða 60
62 ENGLAND. Mannalát. 25. febrúar dó Thomas M iln e r-G ibso n, einn af þeim fyrstu og kappsmestu forvígismönnum fyrir verzl- unarfrelsi. Hann var fremstur í fylkingu, þegar barizt var fyrir afnámi »kornlaganna,« sem svo nefndust, en Robert Peel fylgdi til framgöngu. Hann komst i stjórn verzlunarmálanna í ráóa- neyti Rússels (1847) og gekkst siðar fyrir' ymsum frjálslegum nýmælum, t. d. afnámi pappírstoilsins, auk fl. Hann varð 77 ára gamall. — 28 marz dó Leopold prins (hertoginn af Albany), yngsti son Viktoríu drottningar, 31 árs að aldri. Hann var þá í Cannes á Suðurfrakklandi, var talinn heldur heilsutæpur maður, en þá þar þó margar gildisveizlur og há- tiðir, sem honum voru haldnar. Einnar danshátíðarinnar skyldi hann þá vitja, er hann hrasaði til falls í stiga og meiddist á knjenu, en hafði orðið fyrir sama slysi áður. Sagt að þetta hafi valdið æðarsprungu í heilanum, er leiddi hann skjótt til bana. Kona hans var prinsessa frá Waldeck, systir Hollands- drottningar. — Attræður að aldri dó Cowley lávarður 14. júlí. Hann var bróðurson Wellingtons hertoga, og hefir víða farið með erindi Englands erlendis, og það var hann, sem frá öndverðu reri öllum árum að »sambandi vesturþjóðanna« (Frakka og Englendinga) og átti mestan þátt í, að þær voru lengi samhendar í flestum Evrópumálum. — 6. nóv. dó Henry Fawcett, framhaldsmaður og ágætisskörungur í Viggaflokki Hann varð 31 árs að aldri. Hann hafði stundað lögfræði og varð prófessor i hagfræði við háskólann i Cambridge á þrítugs aldri, þvi að þeim vísindum hafði hann snúið sjer með mestu alúð og kappi, og í þeim eru eptir hann rit, sem eru enn i góðum metum. 1865 komst hann á þing og stóð þar jafnan meðal hinna ötulustu og harðvitugustu i andvígi móti Disraeli (Beaconsfield) og öðrum skörungum Tórýmanna. Hann var þingmaður Brigtonsmanna, en missti þingsæti sitt 1874. Rjett á eptir náði hann kosningu i Lundúnum, í einu kjördæmi verknaðarmanna, og var siðan þeirra öruggasti árnaðarmaður á þinginu. jþegar Gladstone tók við forstöðu stjórnarinnar 1880, setti hann Fawcett yfir póstmálastjórnina, og hjer eru framtaksemi og dugnaði þessa manns margar umbætur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.