Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Síða 63

Skírnir - 01.01.1885, Síða 63
ENGLAND. 65 Sínlandskeisari vildi launa Gordon afreksverk sín með stórmiklu fje, en hann rak þá út frá sjer harðri hendi, sem með gull- dyngjuna komu. Gordon var maður, sem þótti það sælla, »að gefa enn þiggja,« og það vottaðist ávallt er svo bar undir. Al!t sem honum varð afgangs af málafje sínu hafði hann til hjálpar og aðhjúkrunar við örkumlaða menn af liði sinu eða aðra þurfandi menn. 1865 skrifaði hann vin sínum: x Jeg fer frá Sínlandi eins fátækur og jeg kom þangað.« þegar hann kom heim, var hann settur fyrir kastalagerð við Tempsármynni og bjó i Gravesend til 1871. Hann hjelt hjer vanda sinum um góðverkin og var sannkallaður líknarengill fátækum mönn- um og sjúkum, og í hjáverkum sinum hafði hann það, að kenna fátækum börnum að lesa, og síðan kristileg fræði. þeir sem heimsóttu hann sögðu líka, að heimilið hans liktist fremur spitala eða skólahúsi enn bústað hervjelameistara og hershöfð- ingja. Síðar kom hann i þá nefnd, sem átti að skipa til um siglingarnar á Duná, en að rúmum tveimur árum liðnum var honum leyft að taka við umboði Ismails Egiptajarls, sem hjet á hann að taka við landstjórn á suðurparti Súdans, Sennaar, því hann sagði það vera sjer alvöru að afnema og kæfa niður þræla- veiðar og þrælasölu í þeim löndum. Gordon mun hafa þótt slíkt umboð sjer hent, og var kominn suður undir miðjarðarlinu í vordögum 1874, og settist að í Gondókoró. Hjer voru 300 manna, sem nefndust landgæzluliðar jarlsins, en höfðu ekki annnað enn rupl og rán fyrir stafni. Við aga Gordons bötn- uðu þeir talsvert, þó allt fólk væri hjer tregt að láta af óknytt- um sínum. það dró úr þrælasölunni, en linna vildi henni ekki, þrátt fyrir alla kappsmuni Gordons. Hann gat þó komið mörgu á nýja og betri vegi, aukið friðleg samskipti og samgöngur meðal kynflokkanna, bætt mjög um allar póstsendingar og flutninga, og svo frv. Hann hjelt því umboði í hálft annað ár, þrátt fvrir ofurhitaún og óheilnæmi loptsins. þá jók jarlinn virðingar hans og seldi honum í hendur yfirstjórn í öllum Súdanslöndum Egipta, og þá tók hann aðsetur í Khartum. Við þetta óx að eins umstang hans og erfiði, og aldri mátti hann í friði sitja. Sumstaðar höfðu undirlandstjórar og aðrir Slurnir 1885. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.