Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Síða 78

Skírnir - 01.01.1885, Síða 78
80 FRAKKLAND. og Tonkin búa hjerumbil 21 millíón manna, Menn reikna, að ibúatalan í nýlendum Frakka í öðrum álfum hafi verið G mill. fyrir 2 — B árum, en hún sje nú nærri 30. Stundum virðist, sem Englendingum þyki nóg um framsólcn Fralcka i öðrum heimsálfum, og að ekki sje laust við mótróður af þeirra hálfu, t. d. á Madagaskar. »Skirnir« greindi frá því í fyrra, hvað hjer vildi í bága fara, ogf hvernig Frakkar snerust við til góðra málaloka. þó hvorugir hafi síðan fundið öðrum neitt til saka á eyjunni, þykjast Frakkar vita, að það sje enskir kristniboðar og fleiri þó, sem stappa stálinu í Hóva, höfuðkyn- ‘flokk eyjarinnar. Frakkar segjast reka hjer rjettar sins eptir ^ samningum, t. d. um verndarvald á útnorðurströndinni, þar sem þeir tóku að sjer málstað hins höfuðkynsins, sem Sakalafar nefnist, heimild á bólfestu, jarðeign og landlcaupum á eyjunni. Hovar eru enn hinir æfustu við Frakka, vilja engum samningum eða sáttum við þá taka, en verjast kröfum þeirra oddi eggju. I sumar gerðu Frakkar tilraun til sáttaleita, en það kom fyrir f ekki, og því hjeldu þeir sínu áfram og bönnuðu aðflutninga t að höfnum þeirra, en sóttu sveitir þeirra og varnir á sumum stöðum, sem við strönd liggja. Frökkum þykir í rauninni fyrir, að þurfa að beita Hóva ofríki og sækja höfuðorg þeii;ra með her, en sjá þó, að hjá því verður vart komizt, svo torsveigðir sem þeir eru. Drottningin — Ranavólúmanjaka heitir hún — er kristin og svo kallast þegnar hennar. Blöðin hermdu í haust ávarp til fólksins. Upphaf þess var á þann hátt, sem menn þekkja sjerílagi frá tímum Napóleons þriðja: »Jeg ( Ranav. fyrir náð Guðs og vilja þjóðarinnar drottning yfir,« og svo frv. — Annars bregður mörgu öðru fyrir í ávarpsbrjefi hennar, sem ber menjar af orðatiltækjum siðaðra þjóða. Til nór>, og að henni sitja konur hans allar, 10 «eiginkonur* og 140 dansmeyjar. pá drekkur hann að jafnaði eina sjerríflösku, en þegar á hann svífur, gerist hann svakalegur og mundi mart hroðalegt vinna, ef eigi yrði við sjeð. Úrræðið er að færa honum ópíumspípuna, því sú reyking svæíir hannn brátt og í því dái er hann borinn til beðjar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.