Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 91

Skírnir - 01.01.1885, Page 91
BELGÍA. 93 framfarir og lagabætur, kalia hinir apturfarir og spilling. Flokka- baráttan í Belgiu er í stuttu máli að segja: stríð með kirkju og ríki. A siðustu 14 árum hefir konungur haft þrisvar skipti á sömu forustuskörungum flokkanna, þeir Malou og Frére- Orban. 1870 varð hinn síðarnefnrli að þoka fyrir hinum, nú i annað sinn í júní (í fyrra), en hafði þá verið við stjórnina frá 1878. það sem flokkarnir hafa ákafast barizt um, eru skólamálin eða uppfræðing alþýðunnar. Frére-Orban kom þeim i nýja skipan 1879, og tók ráðin úr höndum klerkanna þeir beittu hjer vopnum sínum hinum gömlu, synjuðu aflausnar, og einn biskupinn (í Tournai) lagði í orði kveðnu hömlur á ákafa biskupanna, en það komst upp, að hann spanaði þá upp undir niðri. þessa klæki launaði stjórn konungs með því, að hún kvaddi sendiboða hans á burt frá hirð páfans (1880). Frére- Orban ætlaði hjer fullan sigur unninn og til skarar skriðið, og þvi fórust honum svo orðin (1. des. 1880): «Menn segja til mín, að páfavaldið muni standa lengi eptir minn dag. |>að þykist jeg vel vita, en hitt veit jeg líka, að kirkjan vinnur það aldri undir sig aptur, sem undan henni er gengið.» f>etta átti þó ekki að rætast í Belgíu, sem nú er komið. í Belgiu er helmingur fulltrúanna lcosinn annað hvert ár, og í fyrra skyldi 69 kjósa. Osigur frelsismanna var hrapar- legri, enn nokkrum hafði til hugar komið. Kjósa skyldi í stað 29 manna af þeirra liði, 40 af hinna en klerkavinir náðu öllum sætum hinna að tveimur undan skildum. Móti 53 frelsis- mönnum stóðu nú 85 í hinna liði. Við kosningarnar til öld- ungadeildarinnar unnust 9 atkvæði í lið frelsismanna, en þeir eru þó hjer í minna hlula. Orsök til þess ósigurs er að nokkru leyti talin sundurleitni eða flokkadeiling í fylkingu frelsismanna, sjerilagi um útfærslu kosningarrjettar. Sá heitir Jansson sem er fyrir þeim yztu vinstra megin, og þeir hafa viljað löggleiða óbundinn kosningarrjett, eða láta ekki við annað miða enn að menn væru læsir og skrifandi. Frére-Orban hefir ekki viljað við þeim lögum hreifa, því hann hefir uggað, að það kæmi beinast klerkavinum að haldi. Meira segja menn þó, að hitt hafi ráðið við kosningarnar, er ráðaneytið hafði gert alþýðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.