Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 92

Skírnir - 01.01.1885, Page 92
94 BELGÍA. manna óánægða með auknum álögum, en mikið þurfti fram að leggja til hinna nýju skóla og svo til kastala og annara land- varna, en til hvorugs spart á haldið. Ráðherrarnír sögðu þegar af sjer, og Malou tók að sjer forstöðu hins nýja ráðaneytis (17. júni). Sem vita mátti, neyttu klerkasinnar hið bráðasta afls og valda til að rjetta hlut kirkjunnar. I ágúst var nýr er- indreki kominn til páfans og snemma í september ný skóla- skipun búin og boðuð, og þarf ekki það fram að taka, ^að þau lög skutu uppfræðingu almúgans aptur undir tilsjón klerkdóms- ins, en allt vandlegast hugað um tilsögnina í kristilegum fræð- um. Klerkablöðin kölluðu hjer á rjetta leið snúið, og í einni grein stjórnarblaðsins «Courrier de BruxeUes» voru mönnum kennd svo kænleg rök: «Ríkislögin tryggja oss trúfrelsi og hugsunarfrelsi, en ríkið misþyrmir þar frelsinu, ■ sem það berst eitthvað það fyrir, sem fer beint á móti trú manna og sann- færingu. J>að er ekki ríkinu heimilt að kenna nein fræði, hvorki trú nje mælingarfræði, hvorki sögu nje heimspeki, Slíks náms eiga þegnarnir rjett á að leita, þar sem þeim þyldr helzt á kjósanda.» Síðan eru háskólar og margir aðrir fræðiskólar nefndir, sem rikið hafi stofnað án rjettar og heimildar, og sagt, að sá rjettur beri því eina valdi, sem Guð hafi til upp- fræðingar og kennslu sett, en það sje heilög kirkja, því til hennar hafi boðið hljómað: «Farið og kennið öllum þjóðum!» 9. ágúst komu 200 manna á fund í Bryssel, fulltrúar borga og sveitaráða i Belgíu, allir af frelsisvina flokki. {>eim samdist um mótmæli gegn skólalöguuum. Mikill sveimur og órói þá daga i höfuðborginni, þó meira gerðist af síðar, bæði þar og í öðrum borgum, einkum Gent og Antwerpen. Seinasta dag mánaðarins hafði mikill fjöldi manna komið til Bryssel til pró- sessíuhalds, eða einskonar lýðsuppkvæða móti skólalögunum nýju, og voru 90,000 manna í þeirri skrúðgöngu. |>ann dag gekk allt slysalaust og án friðarspella, en viku siðar varð annað á bugi, er hinir ljeku þann leik eptir. Op og ólæti mættu prósessíu þeirra á öllum strætum, skopmyndir og skripi ljeku á línum (milii húsanna) yfir höfðum þeirra, og mart annað til sltaprauna gert, áður til barsmiði kom og þeirrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.