Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 99

Skírnir - 01.01.1885, Page 99
ÍÝZKALAND. 101 þjóð komin undir ægishjálminn. Allir þóttust eiga nokkru að fagna: Austurriki þvi, að ítalir sættu sig við þau takmörk að norðan, sem sett voru, þeir að sínu leyti, að Italia átti sjer nú hauk í horni, þegar hún krefðist jafnaðarráða við Miðjarðarhaf gagnvart öðrum — og þá Frökkum sjerílagi —, en Ungverjar sáu, að sambandið við þýzkaland hafði þegar borið ávexti þeim i hag, er Berlinarsáttmálinn hafði bæði aukið landsmegin Ungverjalands og slagbrandað Rússum leið suður á Balkan- skaga, þeim fjöndutn, sem lögðu það aptur i fjötra Austurríkis 1849. Hjer áttu svo ymsir þjóðverjum gott upp að inna — ítalir^ekki minnst, er fyr hefði mátt á minna, eða fullnað ein- ingar sinnar eptir sigursæli Prússa 1866 og 1870—71 —, en hvað skal um hina segja, sem voru utanveltu, fyrir utan sam- bandið, Rússa, Frakka og Englendinga? þjóðverjar geta bæði sagt og sannað, að þeir vilji nú lifa við alla í sátt og samlyndi, og að friðarfaðmurinn standi öllum opinn, sem til bandalags við þá vilja hneigjast. Vjer höfum (í fyrra kafla þessa rits) nefnt keisarafundinn í Skiernevice á Póllandi (15.' sept.). Allir vita, að hann komst á að undirlagi Bismarcks og fyrir umtölur hans fyrir Kolnoky, kansellera Jósefs keisara, og erindrekum Rússa, Dolgórúkí og Orloff (aldavin Bismarcks). Að því helzt má skilja af sögnum blaða, var hjer ekki nýtt samband gert, en vináttuþel með öllum vakið, og samkomulagi náð um þau mál, sem helzt höfðu orðið og máttu enn verða að áskilnaði; t. d. um horfið til málanna í Balkanslöndunum. Enn fremur mun hitt hafa verið einkamálum bundið, að beinast til rnóti byitingaráðum og illræðasamtökum, þar sem hverir mættu aðra styðja. Samkomulagið við Rússland vottaði Konoky í ræðu fyrir «delegazíón (ríkisdeildarnefnd)» vesturdeildarinnar (5. nóv.), er hann sagði, að fundurinn í Skiernevice hefði gert hlutaðeig- andi ríki fús á, að jafna það allt sem jafna þyrfti þar eystra í friði og með góðvilja, en slíkt væri öllum fyrir beztu, þjóða- friðinum til tryggingar, og honum vildu keisararnir allir uppi halda. Vilhjálmur keisari tjáði í þingsetningarræðu sinni (20. nóv.) fögnuð sinn, að fundamótið í Skiernevice hefði «inn- siglað» vináttuna við frændur sína og nágranna á Rússlandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.