Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 103

Skírnir - 01.01.1885, Page 103
ÞÝZKALAND. 105 landeignir við nýlenduna, og þóf reis af því á þinginu, áður niðurstaðan varð sú, sem stjórnin ætlaðist til (16. júlí), hafði Bismarck orðið fyrri að bragði og hans erindrekar, og eignazt allan strandageirann með kaupum og samningum við smá-— konungana eða höfðingjana, á likan hátt og Lúderitz hafði tekizt við Angra Pequena. Hjer var allt gert í nafni þýzka- Jands, en 2 herskip þjóðverja, eða fleiri, sigldu með fram ströndum og færðu þýzk merki á land, og mörkuðu þær svo eigandanum nýja. Annað bragð og ekki órösklegra vann Bis- marck norðar í Afríku á Guineuströndinni við Kamerún, Fern- andó Pó og Gabún. Hjer höfðu tveir kaupmenn í Hamborg keypt miklar lendur með góðum höfnum, árósum, markaða stöðvum — og meðal þeirra 12 bæjum með 20,000 íbúa (svert- ingja) — af tveimur konungum, en skutu þeim síðan undir skjól og vernd þýzkalands. Hjer reru Englendingar á móti, og vildu líka helga sjer löndin, en urðu og hjer seinni á sjer, og þar kom, að þeir æstu hina svörtu menn á móti þjóðverjum, svo að vopna varð til að neyta. Eptir Lundúnafundinn sendu þjóðverjar 2 eða 3 herskip til Afrikustranda, og var á einu þeirra erindreki Bismarcks, Nachtígall doktor, frægur land- kannari í Afríku, og skyldi hann kanna ástand við strendur þar syðra, sjerílagi við Kongó, sem kallað var, en aðalerindið var þó að koma góðum skilum á landaafsöluna á Guíneuströnd- inni, og eignarhelgi þýzkalands á það sem hjer var numið. Strandalönd þjóðverja á vesturströnd Afríku eru að lengd hjer- t umbil 200 milur, en breidd geirans frá Oraníufljótinu norður að nýlendu Portúgalsmanna 20 mílur. Skyldi hjer svo staðar nema? Til annars munu þjóðverjar hafa hugað, og svo hefir lika þegar mótað fyrir á sumum stöðum á austurströndinni. þegar sendiboðar Transvalinga sóttu til Berlínar á fund Vil- hjálms keisara, mæltust þeir beint til fulltingis og verndar af hinu mikla riki «þjóðfrænda sinna,» og var því svarað með mestu blíðu. Keisarinn hjet að gera sitt fremsta til að efla samskipti með þjóð sinni og frændum hennar i Transval. þeim var alstaðar með mestu virktum tekið, og i veizlunum var kjark Transvalinga og hreysti (í viðskiptunum við Englendinga) mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.