Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Síða 112

Skírnir - 01.01.1885, Síða 112
114 ÞÝZKALAND. og drakk þar minni Rússakeisara með hjartnæmilegum um- mælum. Hann gaf hverjum hermannanna gullúr, og öllum samt 1000 rúflur til að kaupa minjagripi frá Berlín handa skyldmennum þeirra. Ibúarnir í Elsas og Lothringen eiga eins bágt með og að undanförnu að þýðast tengslin við þýzkaland, og þetta vottað- ist enn við kosningarnar síðustu, er allir hinir fyrri þingmenn voru endurkjörnir, en eru af mótmælaflokkinum gegn aðskiln- aðirlum við Frakkland. I fylkjunum halda enn vistum eitthvað um 15,000 franskra manna, sem kusu franskan þegnskap, og er ekki við þá amazt. En þjóðverjar vilja nú gera fyrir, að því fólki fjölgi um of, og því hefir landstjórinn, Manteuffell frí- herra, skipað svo fyrir, að ungum mönnum, sem komnir eru á 18. árið, skuli þeir kostir gerðir, að ganga í þjónustu i her þýzlcalands, en fara ella af landi burt.’ jþó skal þeim leyft að heimsækja foreldra sína og dvelja hjá þeim í tvær eða þrjár vikur. Vilji þeir menn, sem þegar hafa yfirgefið átthaga sína — og þeir eru margir, einkum ríkra og eðalborinna manna synir — vitja þeirra aptur, verður þeim undir eins vísað úr landi, nema þeir gegni varnarskyldu sinni undir merkjum þjóð- verja. það virðist sem þjóðverjar fari vægara að í Elsass og Lothringen enn í Sljesvík, Hjer eru þeir vandlátir og harðir í horn að taka; •— uþpvægir, ef þeir sjá danska merkisdulu, eða heyra danskan söng sunginn út um opinn glugga. í fyrra sumar fóru 300 danskra stúlkna frá Sljesvík skemmtiför til hinna dönsku eyja og til Kaupmannahafnar. þegar þær komu heim aptur höfðu sumar með sjer danska merkibleðla eða önnur þjóðlitatákn danskra manna. Fyrir þetta urðu þær að sæta útlátum, en selja það allt af hendi, sem hneyxlaði yfir- völdin þýzku. Einn Sljesvíkingur hefir dregið svo mörg dæmi saman um kúgunaraðferð jþjóðverja i Sljesvík, að marga mundi furða á, að svo skuli enn vera títt hjá öðrum þjóðum enn Rússum eða þeirra nótum. Um aðferð þjóðverja við danskt fólk í Sljesvík kom aðsend grein í blaðið Times frá Kaup- mannahöfn, eða frá frjettaritara þess blaðs. Blöð jbjóðverja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.