Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 113

Skírnir - 01.01.1885, Page 113
ÞÝZKALAND. 115 áttu ekki við að bera neitt aptur, en svöruðu bríxlum til Eng- lendinga, og báðu þá minnast heldur á atferli sitt á Irlandi. I niðurlagi greinar í «Algem. Deutsche Zeitung» stóð þó, að vand- kvæðunum í Sljesvík mundi lengi erfitt burt að rýma, en með tímanum mundi það þó svo vinnast, að hvorutveggju viidu við sæma. Huggun að vísu, en sumum leikur grunur á, að sú hugsun felist hjer undir, sem þjóðverjar láta opt í ljósi: «|>egar við höfum þýzkað það sem vjer viljum, hætta öll harma- kvein, og allir verða sáttir!» Vilhjálmur Brúnsvikurhertogi andaðist i október, og hefir síðan það hásæti verið ósetið, en erfingi þess er hertoginn af Cumberlandi, mágur konungs vors. Flestum mun kunnugt, að hertoginn er í ósætti við Prússaveldi, því Prússakonungur rak föður hans frá ríki, og Hannover var eitt af löndunum klófestu. Prússar hafa og í höndum Welfagózin, stórmikið fje, og þó þeir hafi boðið hertoganum millíónirnar til ríkisafsölu og sætta, hefir hann engum boðum viljað taka. 1 einhverri samningaleitan hefir staðið með honum og keisaranum, eða stjórn hans, og sagt að sumir höfðingjar þjóðverja (t. d. Saxakonungur) hafi hlutazt til fyrir hönd hertogans, en fiestir efast um að svo stöddu, að til nokkurs komi. «Norddeutsche Allg. Zeitung» (blað Bismarcks) gerði einu sinni grein fyrir horfi málsins, og taldi það þýzka- landi ógjörlegt með öllu að setja annan eins «alríkisfjanda» á veldisstól i Brúnsvik, og hertoginn væri. Annars vissu allir, að forlög hertogadæmisins væru komin undir sambandsráði þjóðverja. Góð leiðarvísan! því nú vita menn, hvað Bismarck leggur til, ef svo skyldi fara, að sambandsráðið fyndi ekki annað úrræði, enn að koma hertogadæminu fyrir innan endi- merkja Prússaveldis. Mannalát. Vjer getum þessara manna: 5. janúar dó (í Newyork) Eduard Lasker, fyrrum einn af ágæsustu þing- skörungum þjóðverja, bæði á þingi Prússa og á alríkisisþinginu. Lasker var frá Posen, og Gyðingur að kyni, f. 1829. Hann stundaði lögfræði i Berlin, en fór síðan til Englands, og kynnti sjer vel löggjöf Englendinga. þegar hann kom aptur til Ber- línar, fjekk hann dómaraembætti við einn dóm borgarinnar" 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.