Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 145

Skírnir - 01.01.1885, Page 145
DANMÖRK. 147 Sophus Heegaard, prófessor við háskolann í Kmh., eptir langvinnan heilsulasleik, og komst ekki meir enn á 50ta árið. Hann hneigðist fyrst að náttúruvisindum, en kaus þó guðfræð- ina að námsgrein, en að kalla má með hálfum huga. Eptir próf í guðræði, hvarf hann um tima að stjörnuvísindum, en eptir kyrmingu við Rasmus Nieisen gaf sig allan við heimspeki, og vann í þeim íræðum dolctorsnafn 1861. R. Nielsen fylgdi hann ekki lengi, en gerðist honutn heldur móthverfur, þegar fram sótti. f>ó Heegaard hyrfi og frá Hegei, ryfi af sjer hans kongulóarvef, og sneri heldur að heimspeki Englendinga (Her- bert Speneer, Stuart Mill)} mátti skynja af ritum hans og fyrir- lestrum, að Kant var öðrum fremur hans leiðarstjarna. Af heimspekilegum ritum hans skal nefna: «Den rationelle Ethik (siðafræði á undirstöðu skynseminnar)», «Professor Basmus Nielsens Lœre om Tro oq Videm og nFormel Logik (lög dóma og ályktana)». Eitt höfuðrit hans er «0m Opdragelíie (uppeldi .og menntun)» og i viðbæti rekur hann feril framfaranna, hvað uppeldi og kennslu snertir frá fyrstu menningaröldum þjóðanna til vorra tíma. Enn fremur eru eptir Heegaard nokkrar skáld- sögur, sem vel hafa verið þegnar, og bera blæ af sögum Charles Dickens. Heegaard rataði i ymsar raunir síðustu árin auk þess að hann missti heilsuna, og var opt þungt haldinn. þessu eigna menn þá játning hans, sem kom i formála bókar- innar um uppeldið, þegar hún var prentuð i annað sinn. Hann segir þar, að hann hafi leitað hjálpar, styrks og hælis í storm- um og myrkri mótgangs og rauna, en hvergi neitt fundið nema i einfaldri kristinni trú. Hann ræður öllum, er i líkt rata, að gera að sínu dæmi, og þó helzt áður en í nauðirnar rekur. — «Ekki að marka!» segja margir, xhugurinn hefir verið veikl- aður». Svo kann að vera, en benda má þó á orð Heines: «Maðurinn sjúki er maðurinn sanni». — 22. april dó eptir langar þjáningar frægur vísindamaður í dýrafræðum, J. C. Schiödte, prófessór, kennari i þeim visindum við háskólann, og umsjónarmaður við dýrasöfnin. Eptir hann eru mörg ágætis- rit, sjerílagi um skorltvikindi. Hann varð 69 ára gamall. — 20. maí dó, 54 ára að aldri, Johan Keller, prófessor að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.