Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1885, Page 163

Skírnir - 01.01.1885, Page 163
AMERÍKA. 165 Svo rösklega gengur með borgun ríkisskuldanna, að allt verður upp goldið, að 14 árum liðnum. I byrjun aprílmánaðar gerðust miklar róstur í borginni Cincinnati. f>að bar svo til að borgarmenn höfðu lengi hneyxl- azt á dómum og á aðferð yfirvaldanna, sem hegningar voru látnar niður koma á morðingjum og stórbrotamönnum. |>að er sagt, að hjer hafi einn morðingi verið látinn aftöku sæta síðan 1866, og hafi þó margir til morðverkanna þar orðið. Sumum var hleypt undan með öllu, sumum settar linar hegn- ingar — meðan varðhöldin hjeldu þeirn — en auðvitað, hvað hjer kom á móti vægðinni. Nú gramdist fólkinu, að þeim manni, sem hafði annan myrt til fjár, var dæmt að eins 20 ára varðhald. Menn þyrptust saman, þyrpingin varð að mál- fundi, og þeim kom saman um að heyja vargadóm, þ. e. að skilja: sækja bandingjann í hendur yfirvaldanna og hegna hon- um að maklegleikum. Yfirvöldin skutu undan hinum dæmda manni, en sóknin af hálfu lýðsins harðnaði við það, svo að í bardaga sló með löggæzluliðinu, og eldi var hleypt i bæði dómhúsið og sumt annað stórhýsi borgarinnar, eða þau urðu lest með öðru móti. Eptir það, að herlið var heimt ffá öðr- um borgum tókst að bæla ófriðinn niður, en hjer voru mikil spell orðin, dómhúsið næstum í eyði, og eigi færri enn 50 manna höfðu lífið látið, enn 100 lemstrazt. þeim dómi var víðast lokið á þenna atburð, að hann sýndi hvað af því lifði eptir hjá fólkinu, sem yfirvöldin hefðu tapað fyrir löngu. Mörgum lesendum «Skírnis» mun þegar nokkuð kunnugt af íslenzkum blöðum um norðursiglingu Greelys (fyrirliða í sjó- her bandarikjanna), og í hverjar mannraunir hann og menn hans rötuðu. Vjer verðum yfir allt stuttlega að fara. Menn þóttust fyrir löngu vita, að honum mundi hafa hlekkzt á, og þvi voru ymsar eptirleitir gerðar, en síðasta tilraunin tókst. 22. júní fundust 7 menn lifandi af 25, og meðal þeirra foring- inn, við Smith-sund nálægt höfða, sem Cap Sabine er nefndur. Allir þá að dauða komnir af hungri og kulda. Greely hafði lagt upp í Smith-sund í ágúst 1881, og hann segist hafa komizt lengra norður enn nokkur annar fyr. Skip hans (Prot-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.