Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 3

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 3
Átta visun. 5 að hún varð sú, að halda pundinu af ull vorri niðri í 45—46 aurum, svo sem ég hefi getið um í ritgerð minni um verzlunarfrelsi og vernd- artolla, som prentuð er í Andvara 1899 (sjá sérstaklega 169.—164. bls.) Mannkynssagan verður oss enn hugðnæmari fyrir það, áð hver- vetna i henni getum vér rakið náið samband milli mentunar og frelsis. Þá er og mjög lærdómsríkt að athuga, hversu sömu eðlisorsakir hafa jafnaðarlega sviplíkar afieiðingar sitt á hverjum tima og sitt hjá hverri þjóð; og hversu afleiðingar þessar geta þó orðið nokkuð breytilegar fyrir j-misleg önnur áhrif. „En svo mikið er víst, að þær þjóðir, sem rýmsta frelsis hafa notið, hafa eftirlátið oss ina fágætustu fjársjóði andlegs auðs, og þeim eigum vér að þakka mjög mikið af siðmenning vorri og mentun . . . i stuttu máli: þjóðmenningar-sagan er saga frelsisin8“. !| Fátt er það sem meiri áhrif hefir haft á menningu og stjórnar- hagi þjóðanna, hvort heldur til ills eða góðs, heldur en trúarbrögðin. Hjátrúarfull trúarhrögð, sem fylla manninn skelfingu og ótta, en eigna prestum og konungum guðdðmlegt vald, þau gera þjóðirnar að vesal- mannlegum þrælum og eru öruggur grundvöllur harðstjórnarinnar. Þau styrkja drottinvaldið, en veikja mótspyrnuna; þau hefja erfikenn- ingar upp yfir skynsemina, veikja frjálsan vilja, sljóvga skilninginn, og halda mönnum í fáfræði; þau skapa þræla í frjálsra manna stað. Hreinni og háleitari trúarbrögð hafa gagnstæð áhrif. Það eru þau trúarhrögð, scm Walter Bagehot kallar „styrkjandi trúarbrögð11 (thb fortifying religions). „En það eru þau trúarbrögð“ segír hann, „sem sterka8ta áherzlu leggja á in drengilegu atriði siðfræðinnar — atorku, sannleiksást og starfssemi —; þessi trúarbrögð hafa haft in bersýnilegustu áhrif til að efla og styrkja þá þjóðflokka, sem höfðu þau, og gora þá sigursæla11 (Physics and politics, 6. útg., 217. bls.). Þessi trúarbrögð bæla ekki hugsunina niður, heldur vekja hana til í- hugunar á guðlegum sannleika og réttvísi; þau hæla ekki manninn niður til flatmagandi ótta gagnvart stjórnendum sínum, heldur krefja stjórnendurna reikniugskapar gagnvart guði og mönnum fyrir réttvísa stjórn. Sviplík áhrif hefir og uppfræðingin. En góð uppfræðing og 1) Erskine May: Democracy in Europe. Introd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.