Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 5
Endnrminningar. 293 Þegar eg var að grúska í kistlinum, kom móðir mín til mín. — Að hverju ertu að leita, barn? spurði hún. — Eg er að leita að einhverju til að gefa honum Sigga, sagði eg, og fór að láta niður í kistilinn aftur. — Eg skal gefa þér sykurmola til að gefa honum. — Já, en eg vil gefá honúm eitthvað annað. Eitthvað, sem hann getur geymt, þangað til við sjáumst næst. Mér þótti óhugsandi, að hann gæti geymt sykurmola stundinni lengur, því að það hefði mér verið ofraun. Og svo stóð eg alveg ráðalaus, og beið eftir einhverri annari bendingu frá móður minni. — En hvernig væri að gefa honum dálítinn hárlokk af þér? sagði hún og klappaði mér. — Hárlokk! Heldurðu, að hann haíi nokkuð gaman af að eiga hárlokk af mér? spurði eg og leit upp. — Hann getur að minsta kosta geymt hann þangað til þið sjáist næst. Eg sannfærðist þá um það, og móðir mín klipti lokk úr hárinu á mér. Hún batt utan um hann rauðum garn- spotta, og sagði að nú skyldi eg fá Sigurði þetta. Eg tók lokkinn, þaut fram baðstofugólfið, niður stig- ann og út á hlað. Þar hitti eg Sigurð- hann var að leggja við hestinn sinn. — Viltu eiga þetta, Siggi minn? Það er hárlokkur af mér, sagði eg og rétti honum lokkinn. — Já, þakka þér fyrir. Hann beygði sig niður, því að hann var miklu hærri en eg, og kysti mig. Við ráðguðumst um, hvar hann ætti að geyma lokk- inn, svo að hann gæti verið óhræddur um að hann týnd- ist. Eg mintist þess, að Sigurður átti rauðar pappa- öskjur niðri í púltinu sínu. — Það er bezt fyrir þig að geyma hann í litlu ösk- junum þínum, niðri í púltskúffunni, sagði eg. — Já, það er ágætt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.