Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 59
Að verða úti. Fyrirlestur fluttur á Akureyri 1909. í hvert skifti, sem hann alt í einu skellur á með kafdimmri snjóhríð og hörkuveðri, eins og oft vill verða í skammdeginu á veturna, þá verður margri konunni órótt, sem veit af manni sínum eða sonum einhverstaðar á ferð; og óróinn vex bæði í brjósti hennar og annarra heimilismanna, þegar heimkoman dregst og ekkert heyrist nema óveðursýlfrið í Kára, þegar hriktir í hurðum og gluggum og kaldan næðinginn leggur inn bæjargöngin. — Hafa þeir komist til bæja eða — hafa þeir orðið úti? Þessar tvær spurningar eru efst í huga allra, þvi vana- lega er að eins um þetta tvent að ræða. En seinni spurn- ingin er flestum svo ógeðfeld að þeir kveinka sér í lengstu lög við að koma með hana fram á varirnar. — Vér íslendingar eru orðnir því svo vanir að heyra fréttir um menn, sem orðið hafa úti í illviðrum á veturna, að í hvert sinn er stórbríð heflr slotað, þá er sú spurning efst á baugi og gengur mann frá manni: ætli engutn hafl hlekst á í hríðinni þeirri arna? Það er ekki að ósekju, að landið okkar heflr hlotið nafnið ísland, því að hér er sannarlega nóg af ísi og snjó og því ekki að undra þótt kuldinn sé mikili með kóflum. Það mun óhætt að fullyrða, að fáar mentaðar þjóðir i heiminum eiga við jafnillúðuga, óstöðuga veðráttu að stríða og vér íslendingar. Og þegar nú hér við bætist hrjóstrugt, vegalítið en víðáttumikið land, þar sera langar ,*¦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.