Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 50
338 Kvenréttindahreyfingin i Ameríku. skyldi ekki taka til greina, af því að hún væri ástæðulaus, og heyrði líka fremur undir dómstólana. Minnihluti nefndarinnar áleit hana hafa rétt að mælaT Því skoraði kvenréttindafélagið á allar A.meríkukonur að láta setja sig á kjörskrár og kjósa eftir 14. gr. stjórnar- skrárinnar, sömuleiðis að neita að greiða skatt, meðan þær hefðu ekki kosningarrétt Áskorun til þingsins með 80,000, undirskriftum kvenna, var lesin upp i neðri mál- stofunni 1872. Og um sömu mundir fengu þær Mrs. Stanton, S. Antony og Mrs. Becker Hooker að tala máli sínu fyrir lögfræðisnefndinni. í 14. gr. segir: »Allar persónur fæddar eða heim- ilisfastar um tiltekinn tíma í Bandaríkjunum, sem búa undir lögum þeirra, eru borgarar Bandaríkjanna, og í þvi riki, sem þeir eiga heirna- í.« Hér er spurningin: Hvað er borgari? Um þetta reis deilan milli kvenna og karl- manna í ýmsum ríkjum í einu. Sömuleiðis kröfðust kon- ur að fá að flytja mál fyrir rétti eftir 14. gr. Ein kona, Mrs.Mansfield í Iowa hafði 1869 fengið málaflutningsleyfi, en víða var konum bannað það, þótt þær hefðu staðist þau próf, sem þar til lieyrðu. Kona ein i Chicago, M. Bradwell, tók þetta próf 1870, og sótti svo um málfærslu- leyfi í Illinois, en var neitað um það. Mrs. Bradwell skaut máli sína til hæstaréttar, sem í sambandi við dómstólana í New York og Illinois dæmdi málfærsluréttinn ekki heyra til 14. grein, en að hvert ríki gæti veitt hann hverjum sem það vildi. Hæstiréttur ætti þar ekkert um að fjaJla. Eftir þetta fengu konur víða leyfi til að flytja mál. Loks fekk kona ein, Mrs. Belva Loockwoöd, leyfi til að flytja mál fyrir hæstarétti 1879, eftir að henni hafði verið neit- að um það oftsinnis, vegna þess að engin lagavenja var fyrir því. Þó fekk hún málið lagt fyrir Congressinn og sérstök lög samþykt 1879 eftir að þau höfðu oftlega verið áður feld þar, um »að enginn skyldi vegna kynferðisins útilokast frá að flytja mál við nokkurn dómstól i Banda- ríkjunum«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.