Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 12
300 Endurminningar. Um miðjan vetur herti eg loks upp hugann og lagði af stað. Það var löng bæjarleið milli Sels og Grafar, en gang- færi gott, hörku-hjarn. Eg gekk hratt, teigaði svalandi vetrarloftið, hoppaði milli þúfna, hljóp niður allar brekkur, er voru á leið minni, alveg eins og eg hafði gert þegar eg var lítil. Þegar eg sá bæinn á Seli, gekk eg löturhægt, upp túnið og heim að bænum. Eg hitti engan úti og barði því að dyrum. Þóra gamla, móðir Guðrúnar, kom fram í dyrnar. Hún var há kona vexti, langleit í andliti og kinnfiskasogin, bogin í herðum og yfirbragðið mæðulegt og ellilegt. Gráir hárlokkar gægðust fram undan móbrúnum höfuð- klút, sem hún hafði bundið ofan yfir sig. Hún hafði rönd- ótta dúksvuntu, bætta mislitum bótum, svartar prjónaðar hálfermar á handieggjunum, og gráa prjónhyrnu á herð- unum. Pilsið, sem hún var í, hafði eitt sinn verið svart, en var nú orðið mógrátt og fornfálegt. Hún var í sauðsvört- um sokkum, og á fótunum bar hún brydda og óþvengjaða sauðskinnsskó. Þóra hat'ði hendurnar undir svuntunni, þegar hún kom fram. — Komdu sæl; mig langaði til að tala nokkur orð við þig, sagði eg. — Nú, hvað heitir stúlkan. — Eg heiti Ingveldur, Ingveldur frá Gröf. — Einmitt það. Ingveldur, uppeldissystir hans Sig- urðar heitins, sagði hún, og tár kom fram i augu henni, — já, komdu sæl. Hann talaði oft um þig við okkur. Þú hefir nú verið hérna á næsta bæ nærri tvö ár, og við höfum aldrei fengið að sjá þig. Gerðu svo vel og komdu inn. Guðrúnu dóttur minni þykir víst gaman að þú kem- ur. Hún tók um hægri úlnlið minn með hálfkaldri, hor- aðri hendi, sem var hörð af vinnu, og togaði mig inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.