Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 47
Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. 335- gefið nauðungarfrelsi, þyrftu pólitísku réttindin til að verja sig gegn ofbeldi hvítra manna. Annars væru þeir ver komnir, en meðan þeir hefðu verið í löglegri ánauð. Þær. ættu að sýna ósérplægni, því að hvort sem væri, þá væri nú ókleift að fá pólitiskan kosningarrétt kvenna samþykt- an. Það spilti að eins fyrir þrælunum, en bætti þeirra eigin hag ekki. Eftir 20 ár yrði stjórnarskráin aftur tekin til breytinga. Þ á kæmi tími kvennanna. Ymsir frægir menn fylgdu þessu fram, og Mrs. Stanton var að því komin að láta undan og verða við áskorun þeirra að vinna að þessu með þeim við næstu kosningar. En Susan Anthony varð stórreið, og sagðist fyr skyldi höggva sína hægri hendi af, en hún færi að vinna að atkvæðisrétti þrælanna einna, án þess að atkvæðisréttur kvenna fylgdi með. Og með stefnufestu sinni og þreki tókst henni að fá Mrs. Stanton aftur á sitt mál. Ýmsir merkir menn fylgdu konunum að málum, og álitu eins og þær, að kynlegt væri að veita ómentuðum þrælaskríl pólitísk réttindi á undan landsins eigin dætrum, sem nú á síðustu tímum hefðu með ráðum og dáð tekið þátt í öllum áhugamálum þjóðarinnar, og staðið framar- lega við hlið karlmannanna í frelsisbaráttunni fyrir þræl- unum. Konurnar og fylgismenn þeirra álitu, að ef hvoru- tveggju félögin tækju höndum saman, mundu þau vinna pólitiskan atkvæðisrétt handa hvorumtveggju, konum og svertingjum. Aðrir telja mjög ólíklegt, að þessi flokk- ur hefði haft svo mikið fylgi, að bæði þessi stórmál hefðu unnist í það sinn. Sumir helztu menn af svertingja og kynblendingaflokknum sögðust heldur vilja bíða eftir kosningarréttinum, í þakklætisskyni við konurnar, en fá hann með því móti að þær væru strikaðar út. Mrs. Stan- ton kvaðst vilja almennan kosningarrétt. En yrði ein- hver stétt manna að bíða, þá vildi hún, að það væri þeir fáfróðustu. Á aðalfundi kvenréttindafélagsins var samþykt áskorun til þingsins um að veita ö 11 u m, konum sem körlum, kosningarrétt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.