Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 70
358 Að verða úti. Veðráttan er óstöðug hér á landi. Þó gott sé veður að morgni getur alt í einu breyzt. Þessu má aldrei gleyma áður en haldið er á stað upp á fjöll og heiðar á veturna. — Þar sem loftvog er á heimili má margt af henni ráða um veðurhorfur, en annars eru oft veðurspár nærfarinna manna meira virði. Þá er að athuga hvernig færðin sé; hvort það muni greiða fyrir förinni að fara ríðandi eða hestar séu einungis til trafala; hvort hestarnir séu traustir, vel járnaðir o. fi. Ef farið er gangandi getur verið hyggilegast að taka skíði með sér, fyrir þá sem á þeim kunna. -f- Þá er klæðnað- urinn. Það er mesti vandi að klæða sig svo að kuldinn fái hvergi höggstað á líkam;inum, en flestir gefa því lítinn gaum fyr en þeir hafa rekið sig á iliar afleiðingar af vanrækslu í þessu atriði. Sérstaklega getur kuldinn orðið óþægilegur ef maður situr lengi hreyfingarlítill á hestbaki. Nú er það mjög misjafnt hve kulsælir menn eru og verða því ekki gefnar algildar reglur nm hvernig skuli búa sig, enda verður þar oft að fara eftir föngum hvers eins. En eg get lýst því hvernig eg sjálfur er útbúinn í stórhríð á vetrardegi þegar eg er sóttur langa leið í lækniserindum. Inst klæða eru: ullarnærföt; milliskyrta úr lérefti; silki- klútur um hálsinn; þykkir ullarsokkar er ná upp að hnjám. Þá koma: Vesti og stuttbuxur úr vaðmáli. Sauðskinn- skór með illeppum. Þar utan yflr: Prjónapeysa og utanyflrbuxur úr »brunel« (vanalegu reiðbuxnaefni) og reiðsokkar sem ná upp á mitt læri og eru reiðbuxurnar brotnar ofan í þá. Þá fer eg í vaðmálsjakka og spenni leðurbelti um mittið. Set síðan á mig skóhiífar (galoscher) með þvengjum og ristarböndum utan yfir reiðsokkana. Þá set eg á höfuðið mývatnshettu. Á vanalegum mývatnsliettum er eins og margir þekkja hálftunglsmyndað op fyrir uppandlitið, en að öðru leyti lykur hún þétt um alt höfuðið og hálsinn niður á herðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.