Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 17
Endurminningar 305 Eg starði eftir geislunum. Þeir liðu upp eftir hæðinni, færðust titrandi stall af stalli upp á blábrúnina og vöfðu liana hjúp sínum örstutta stund. Síðan hurfu þeir, en rauðan glampa bar á himininn upp vfir hæðinni. Þá stóð eg upp og fór heim. Eftir þetta kom eg oft að Seli um veturinn, og um vorið fór eg þangað alfarin. Guðrún lifði að eins fáa daga, eftir að eg kom. Eg hjúkraði henni eins vcl og eg gat, og síðustu næturnar vakti eg yfir henni. Sigvalda litla tók eg að mér, þegar eg kom þangað. Eg vann hjá gömlu hjónunum, meðan þau lifðu. En eft- ir lát þeirra vann eg fyrir mér og fóstursyni mínum, hér og hvar, þar sem bezt gegndi. Eg var við heyvinnu á sumrum, en ullarvinnu á vetrum. Sigvaldi litli fylgdi mér, bæði vetur og sumar. Þegar hann var orðinn stálpaður, gætti hann fjár á sumr- um, þar sem eg var. Eg kendi honum að lesa og að draga til stafs. En tvo síðustu veturna, áður en hann var fermdur, kom eg honum fyrir í kenslu hjá sóknarprestinum. Mig langaði til að hann yrði ekki ver að sér en efnaðri bændabörn- in, sem áttu að fermast með honum. Fermingardaginn stóð Sigvaldi efstur af drengjunum. Og eftir messuna sagði presturinn við mig, er eg greiddi honum fermingargjaldið, og þakkaði honum fyrir Sigvalda: — Eg óska yður innilega til hamingju með hann fósturson yðar, Ingveldur mín. Eg hef aldrei fermt gáf- aðri ungling, og — það sem meira er um vert — aldrei betri dreng. Það eru nú liðin mörg, mörg ár síðan. Sigvaldi er löngu kvæntur, og býr góðu búi. Eg er hjá honum. 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.