Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 64

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 64
352 Að verða úti. stirðnar, en sé frostið lítið, líður langur timi áður en blóðið og líffærin fara að frjósa. Getur leynst lif með manni, sem orðið hefir úti? Utlit likamans breytist svo litið við dauðann úr kulda, að það er líkast því sem maðurinn sofi hægum svefni. Þess vegna verður mörgum að halda, að líf leynist með mönnum, sem orðið hafa úti. Með því að rannsaka, hvort nokkurn andardrátt eða hjartslátt sé að finna, má ganga úr skugga um, hvort nokkurt lífsmark sé með manni eins við þennan dauðdaga eins og aðra; og hverjum meðal- greindum manni er trúandi til þess að geta sannfært sig um hið rétta í þessu efni. Handhæg aðferð er líka sú, að binda bandspotta um einn fingur á líkinu. Ef fingurinn þá blánar og þrútnar, er það merki þess, að enn rennur blóð i æðunum, sem hindrast í rásinni af bandinu. Leiki nokkur vafi á því við nákvæma athugun að maðurinn sé dáinn, er auðvitað sjálfsagt að sækja lækni til að skera úr því. Það er yfirhöfuð að tala sjaldgæft að vilst sé á því, hvort maður sé dauður eða lifandi, og komi það fyrir, er það að kenna athugunarleysi, sem oft er sprottið af því að menn eru líkhræddir eða í of mikilli geðshræringu til að beita skynsemi sinni eins og endranær. Það mun mega fullyrða, að meiri hlutinn af þeim sögum er ósannindi og bábylja ein, sem lifa á alþýðu munni um að menn hafi verið lagðír til og grafnir, en síðan vaknað upp í gröfinni og jafnvel spyrnt fóta-gaflinum úr kistunni, þegar þeir vökn- uðu þar upp við vondan draum. En hins vegar er áreið- anlegt, að fótur er fyrir þessum munnmælum, og svo er víst, að lífsmark getur leynst með manni, sem finst úti á víðavangi og virðist við fljóta skoðun vera dáinn úr kulda. Þegar kuldinn er ekki sérlega mikill, þá er hann lengi að gagntaka þannig líkamann, að lífið slokni til fulls. Blóðhitinn kólnar smátt og smátt, og getur jafnvel komist niður í 25° C. áður en algjör dauði svífur yfir, en þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.