Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 1
Endurminningar. Smásaga eftir Maríu Jóhannsdóttur. Hann Sigurður er það fyrsta, sem eg man eftir. Við vorum alin upp saman. Foreldrar mínir höfðu tekið hann til fósturs, þegar hann var á öðru árinu. önn- ur börn voru ekki á heimilinu, og við iékum okkuraltaf saman. Sigurður var altaf góður við mig, og beitti mig aldrei ofbeldi, þó að hann væri eldri og sterkari. Eg var miklu verri við hann og yfirgangssamari. Eg vildi öllu ráða, þegar við vorum að leika okkur, og skældi þangað til að Sigurður lét undan. Eg átti oft upptökin að því, að við gerðum ýmislegt, sem okkur var bannað, svo sem að vaða bæjarlækinn. Eg gat alls ekki stilt mig um að gera það, þó að eg ætti von á snupru, þegar eg kæmi heim. Við lékum það oft. Settumst við þá á lækjarbakkann, og fórum úr sokkunum, stundum en stundum ekki. Það kom fyrir, að við gleymdum því, og óðum bæði í skóm og sokkum. Sigurður leiddi mig æfinlega, og svo óðum við móti straumnum og létum vatnið leika um fætur okkar. End- ur og sinnum teygði það sig upp í kjólinn minn, þó að hann næði ekki nema ofan á hnéð. ug altaf vorum við að lita heim að bænum, til að vita hvort nokkur sæi okkur. En hvað við flýttum okkur að hlaupa upp úr læknum, ef einhver kom út á hlaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.