Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 49
Kvenréttindahreyfingin i Ameríku. 337 almenningsálitið. New York blöðin, sem þar voru mikíð keypt, fylgdu almennum kosningarrétti allra karlmanna fast fram, en voru á móti konum. Menn voru sendir til að taka þátt i deilunni, og þeim vanst mikíð á. Lýðveldis- sinnar snerust á móti. Þá ritaði auðugur Irlendingur i Kansas þeim S. Antony og Mrs. Stanton og bauð þeim að- stoð sina. Sagði að þær skyldu koma vestur og vinna að málinu. Kostnaðinn borgaði hann. Þær gerðu það, og ferðuðust um alt ríkið, þvert og endilangt, alt fram að þeim degi, þegar almenn atkvæðagreiðsla átti að fara fram um málið. Þann dag fóru þær milli allra þeirra 4 staða, þar sem atkvæðin voru greidd, til að tala fyrir málinu. Af 30,000 atkvæðum, sem átti að greiða, fengu konur •9900, en svertingjar 10,800. A heimleiðinni héldu þær hvarvetna fyrirlestra, og leigði Irlendingurinn oft sérstakar eimlestir handa þeim. Aldrei kváðust þær fyr eða síðar hafa ferðast eins rík- mannlega. Þannig vóru konur nú dæmdar til að bíða að minsta kosti 20 ár eftir næstu stjórnarskrárbreytingu, nema ef til vildi í einstöku smáríkjum. En þá fóru þær að reyna aðrar aðferðir. Margir héldu því fram, að 14. stjórnar- skrárgrein Bandaríkjanna heimilaði þeim kosningarrétt. Sumir lögfræðingar höfðu bent þeim á, að greinin tiltæki alla ameríska borgara, og þær skyldu þvi láta setja sig á kjörskrárnar sem kjósendur. Ef þeim yrði vísað frá, eða ef atkvæði þeirra yrðu talin ógild síðar, þá skyldu þær skjóta máli sínu undir dómstólana og jafnvel til hæstarétt- ar. Þá yrði almenningsálitið undirbúið og málið orðið al- kunnugt áður en dómur félli, sem búist var við að yrði þeim í vil. — Kona ein, Mrs. Woodhull frá New York, hafði einnig af sjálfsdáðum tekið upp þessa aðferð, og heimtað af þinginu að gefa út lög, sem trygðu konum að geta notað sér kosningarrétt sinn, sem þær hefðu eftir 14. grein, sem borgarar Bandaríkjanna. Málinu var vísað til lögfræðisnefndarinnar, sem skar þannig úr, að þessa kröfu 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.