Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 44
332 Kvenréttindahreyfingin í Ameriku. veg fyrir alla óreglu. Hún hafði áður starfað að því, að bæta meðferð á sjúklingum í geðveikrahælunum, sem oft var mjög ómannúðleg. A ófriðarárunum fékk hermála- stjórnin henni alla umsjón með hjúkrunarkonum og ráðn- ingu þeirra. En engin þeirra vann jafnmikið fyrir óæðri hermenn- ina sem »móðir« Bickerdyke. Hún fylgdist altaf með hernum og tók þá að sér með móðurlegri umhyggju og ástúð. Sjálf var hún af lágum ættum og litið mentuð ekkja, um 40 ára að aldri. Hún hafði óbilandi þrek og vilja, umhyggju og nærgætni við alla særða, sjúka og bágstadda. »Yfirmönnunum skifti eg mér ekki af, nógir hjálpa þeim«, sagði hún. »En óæðri hermennirnir eiga líka mæður, systur, konur og börn, sem syrgja þá og elska«. Þeir elskuðu hana sem móður, og af því fekk hún móðurnafnið. Hermennina kallaði hún líka »dreng- ina sína«. Hún fekk svertingjakonur, sem fiúið höfðu frá þrælaeigendum, til að ganga um valinn, taka þar föt, á- breiður og farangur hinna föllnu, þvo það og hreinsa, bæta föt hermannanna og hjálpa til á allan hátt. Einu sinni vantaði bæði mjólk og egg við spítala í Memptis, sem hún var við. Hún fekk orlof til að fara að útvega það, þótt menn vissu að mjólk og egg mundu ónýtast í flutningnum. En hún fekk bændur i Illinois til að gefa 200 kýr, og 1000 hænsi. Svo fekk hún hjá hershöfðing- janum ey í Missisippi og setti þar á fót kúabú og hænsabú. Það var skamt frá borginni. Til að sýna áhrif hennar skal hér getið lítils atviks. Einu sinni mætti einn af læknunum of seint við morgun- vitjun sjúklinganna, af því hann hafði drukkið kvöldinu áður. »Móðir« Bickerdyke tók á móti honum, ávítaði hann harðlega og sagði svo: »Sprettið þér bara einkennis- borðunum af öxlunum á frakkanum yðar. xÁður en vik- an er liðin skuluð þér verða rekinn úr einbættinu«. Hann hló. Nokkrum dögum síðar fekk hann burtrekstursbréfið. Hann kærði fyrir yfirherforingjanum þar, sem hlustaði á hann og spurði, hver hefði komið lionum frá. »Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.