Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 86
Erlend tíðindi. «74 Finnland Þar s/nast Rússar vera að færa sig upp á skaftið €nn á ný. Byrjuðu þeir raeð því, að heimta að Finnar letrðu á sig þungan skatt tii Rússahers, 20 railjónir. Þetta var beint lögbrot við Finna, þvert ofan í stjórnarskrá og samninga. — Stjórnin neit- aði því kröfunni, en Rússar námu þí úr gildi /ms réttiudi Fiuna, sem þeir höfðu veitt þeim 1906. — Þrátt fyrir alt þetta fimt þó Rússum, að þeir geti ekki kúgað þá nógsamlega, og hafa því haft í hótunum áð lima landið í sundur, skilja frá því bezta hérað þess, Víborgarlén, með hálfri milljón íbúa, og leggja við Rússland. Það er þó sagt, að bankar annarra landa, einhverir sem eiga hjá Finn- um, liafi mótmælt þessu, og mun ekki útkljáð enn uni þetta mál. Belgía Þar eru orðin konungaskifti, því Leopold annar aud- aðist 17. des. en við ríkisstjórn tók Albert bróðurson hans. Leo pold var nær hálfáttræður að aldri (f. 9. apríl 1855) og hafði setið að nkjum 44 ár. — Lítt fór orð af viusældum hans né mannkost- um, hvorki meðal þegna hans né annarsstaðar. Heimilislíf hans var hið versta og árti hann í málaferlum við dætur sínar. — Hann var stórauðugur, og hafði fyrir dauða sinn reynt að selja sem mest af eignum sínum, svo skildætur hans þrjár fengju sem minstan arf eftir hann. — Siðferði hans var h'tið lofað, og hafði hann verið í kærleikum við ymsar konur, og átti börn með sumum þeirra. Var hann í einna minstu áliti þjóðhöfðingja álfunnar, og mun minn- ing hans htt á lofti haldið, sízt góðri. Hinn n/i konungur er nær hálf fertugur, fæddur 8. april 1875. Spánn. Þar sætir langmestum tíðindum aftaka F e r r e r s. Hannu var þar í landi stórfrægur frömuður þess menningarverks, að umbæta skóla landsins og ná þeim undan valdi klerkdómsins. Hafði hann stofnað fjölda skóla víðsvegar um landið til eflingar vís- indum og frjálsum skoðunum og um langan aldur átt í höggi við ’klerkastéttina og hleypidóma hennar. Var hún því mjög fjandsam- leg honum og öllu starfi hans, kallaði hann trúníðing og stjórnleys- ingja og lagði sig í líma til þess að hnekkja umbótum hans. Þeg- ar uppreistin varð í sumar í Barcelona, var hann sakaður um æs- ingar og undirróður. Var hann tekinn höndum 1. sept. og hnept- ur í fangelsi. Mál var hafið gegn honum fyrir drottinsvik og sótt með svo miklum ofsa, að leidd voru ljúgvitni gegn honum, en hann fekk engar varnir fram að bera. Þegar þessar aðfarir urðu heyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.