Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 22
310 Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. verða að gera sér far um að komast að hagfeldum samningum með af- slætti bæði við lækna, lyfsala og sjúkrahús; þau verða líka að reyna að afla sér styrks úr landssjóði og hreppssjóðum, geta með réttu borið því við, að þau dragi stórum úr sveitaþyngslum. En það er ekkert vit i þvi, að heimta afslátt og styrk handa vel efnuðum mönnum — það mundi ekki fást — og þeir fara ekki á vonarvöl, þótt veikindi heri að höndum, þess vegna engin lifsnauðsyn fyrir þá að vera í sjúkrasamlögum. Um hámark tekna og eigna má lengi deila. Hámörkin í nppkastinu eru í samræmi við venjur annara þjóða. Tekjur hænda er erfitt að meta til peninga; þar mætti miða við tiundina og láta hámarkið vera t. d. 10 hundruð, að viðhættu 1 hundraði fyrir hvert harn innan 15 ára. 3. gr. 1) Hlutlausir félagar geta allir orðið, karlar og kon- ur, eldri en 15 ára, er fullnægja 1., 5. og 6. skilyrði 2. greinar og lofa að greiða að minsta kosti 1 kr. í árstillag, eða gjalda 20 kr. í samlagssjóð, eitt skifti fyrir öll. Hlutlausir félagar eiga ekki tilkall til neinna hlunn- inda úr samlagssjóði; en ef þeir greiða 2 kr. eða meira, hafa þeir atkvæðisrétt á fundum og eru kjörgengir til allra starfa í samlaginu. Hlutlausir, en atkvæðisbærir félagar, geta orðið hlut- tækir, ef efnahagur þeirra versnar og verður í samræmi við 2. gr., enda færi þeir fram allar þær sannanir, sem þar er krafist. Ef hlutlaus félagi hefir sannað á venjulegan hátt, er hann gekk í samlagið, að hann fullnægi öllum skilyrð- um 2. gr., nema 3. og 4., enda ss hann eigi eldri en fertugur, og hafi hann síðan árlega greitt 3 kr. í samlags- sjóð, þá getur hann orðið hluttækur félagi, hvað sem líður heilsu hans eða aldri, ef efnahagur hans versnar, en færa skal hann þó sönnur á, að hann fullnægi öllum skilyrð- um 2. gr. öðrum en 2. og 7. 2) Nú batnar efnahagur samlagsmanns, svo að árs- tekjur hans eða eignir fara upp yfir það hámark, sem til er tekið í 2. gr., og verður hann þá að gerast hlutlaus félagi, eða fara. úr samlaginu, þegar er hann fær tilkynn- ingu um það frá samlagsstjórninni. Ef hann skýtur mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.