Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 27

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 27
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. 315 og þurrabúðarmenn, alla þú, er engan bústofn eiga. Þeir mega fæstir við því, að missa allan vinnuarð sinn, sizt ef þeir eiga fyrir börnum að sjá. Þess vegna er þeim líka veittur kostur á því, að tryggja sér mis- munandi dagpeninga, eftir getu sinni og þörf, og fer mánaðargjaldið eftir því. í sveitum er síður þörf á þessari tryggingu, þar stendur þó ekki sulturinn við dyrnar árið um kring, búinn til inngöngu jafnskjótt sem húsbóndi legst veikur. En rétt þykir þó, að gera öllum fullorðnum karlmönnum að skyldu, að tryggja sér einhverja dagpeninga. 7. gl’. a. Samlagið selur engum tryggingu fyrir meiri dag- peningum, en nemi */8 af venjulegum eða áætluðum dag- tekjum hans. b. Þeir sem hafa fimm um fertugt, er þeir ganga í samlagið, fá ekki keypta tryggingu fyrir meiri dagpening- um, en nemi 50 a. á dag. c. Ef samlagsmaður er fluttur í sjúkrahús, lækka dagpeningar hans um 60 aura á dag; þó heldur hann þeim óskertum, ef samlagið þarf ekki að borga sjúkrahús- vistina. Samlagsmenn, er eiga fyrir börnum að sjá innan 15 ára, skulu og aldrei missa meira en svo, er þeir liggja í sjúkrahúsi, að þeir haldi 30 aurum á dag. d. Nú vill einhver færa upp dagpeninga sína, og skal hann þá láta í té nýtt læknisvottorð. Uppfærslu skal því að eins veita, ef beiðandi er heill heilsu, sbr. 2. gr., og nýtur ekki hlunninda úr samlagssjóði þegar beiðnin kemur, enda skal uppfærslan jafnan ganga í gildi í byrjun næsta reikningsárs. e. Dagpeningar eru ekki greiddir, ef sjúkdómur helzt 7 nætur eða skemur, en greiða skal ef lengur helzt og þá jafnan reikna frá þeim degi, er gjaldkera var tilkynt- ur sjúkdómurinu. f. Dagpeningar eru ekki greiddir, ef sjúklingur getur unnið vanavinnu sína að einhverju leyti, og ekki gamal- mennum, ef elli bagar, en enginn sérstakur sjúkdóinur. g. Dagpeningar eru ekki greiddir, ef sjúkdómurinn stafar af drykkjuskap, saurlifnaði eða áflogum, sem sam- lagsmaður er sjálfur valdur að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.