Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 77
Að verða úti. 365 honum var bjargað en náði sér fljótt aftur. Hestur hans fannst dauður hjá honum og hafði kalið í hel vegna þess að hann náði upp úr fönninni. Það er alkunnugt um land alt hversu oft það vill til, að fé fennir og bjargast í fönn, getur lifað í fönninni langan tíma meira að segja slikt skeður hér og hvar ná- lega á hverju hausti. Því skyldu þá ekki menn geta lif- að líka í fönn nokkra daga? Guðmundur skáld Friðjónsson sagði mér frá sauðkind sem lifði 16 vikur i fönn og komst af; en það lengsta, sem dæmi munu vera til um að kind hafi dvalið í fönn og lifað af, er þó 18 vikur samfleyttar. Það var forustu ær. sem var kölluð Hatta, en upp frá því Fannarhatta, og heflr Hermann Jónasson skrifað um hana í Búnað- arritinu.1) Það er næsta ótrúlegt að sauðfé geti lifað svo lengi næringarlaust undir snjónum. Það væri skiljanlegra ef það gæti náð auðri jörð undir og kroppað sér gras eða grasrót til matar, en því er vanalega ekki að fagna. Reyndir fjármenn hafa sagt mér að það væri einmitt skepnunum til tjóns ef þær ná í grassvörð, því þá gleypi þær í sig ósköpunin öll af mold og veikist af. Einnig kvað fénu vera mikil hætta búin ef það fer að eta af sér ullina, því hún safnast fyrir í kökkum í innýflunum og veldur garnastíflu. Um Fannarhöttu segir Hermann að hún hafl ekki náð í grasstrá undir snjónum allan tímann. Það hafði þiðnað svo frá henni að hún hafði töluvert svigrúm til að hreyfa sig, en þó var snjór undir henni og alt í kringum hana. Hún var orðin svo mögur og létt að hún líktist ullarvindli, en enga ull hafði hún etið af sér. Hatta hrestist fljótt og náði sér vel eftir útivist- ina, varð 12 vetra og ætíð talin mesta metfé. (Tvævetur var hún er hana fenti). Það er nú enginn efl á því að sauðfé þolir betur kulda og sult til lengdar en mennskir menn. Svo er tal- ') Búnaðarritið X. árg. Rvík 1894, bis. 84—86.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.