Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 26
314 Um starUog stjóm sjúkrasamlaga. veitt samlögum afslátt af gjaldskránni, t. d. 10—15%. í sveitum er það ■oft miklum örðugleikum bundið að vitja læknis. I lögum sveitasamlaga ættu að vera ákvæði um það, að hver samlagsmaður skuli vitja læknis til sín samlaginu að kostnaðarlausu, ef hann á ferðahesta og hefir til sendimann, eða getur mannað skip, ef um sjóferð er að ræða. En geti samlagsmaður ekki vitjað læknis sér að útgjaldalausu, þá verður sam- lagið að greiða kostnaðinn; er þá um að gera, að neyta allrar hagsýni. I landsveitum gæti 6amlagið samið við einhvern bónda á þeim enda samlagssvæðisins, sem veit að bústað læknis, fengið hann til að vitja læknisins handa samlagsmönnum fyrir tiltekna þóknun i hvert sinn. Ef talsimi gengur úr samlagshéraði til læknis, er réttara, að samlagið semji við lækninn sjálfan um hestleigu og fylgd, ef með þarf. í sjávar- sveitum verða samlög að semja á líkan hátt um sjóvegsflutning. Sveitasamlög verða að tryggja sér sem bezt, að enginn samlags- maðar heimti til sin lækni að óþörfu. Þess vegna er rétt að skifta samlagshéraðinu i deildir (sbr. 10. gr.), hafa deildarstjóra í hverri deild og heimta að hver samlagsmaður fái leyfi (vitjunarseðil) hjá honum i hvert sinn, er hann vill vitja læknis. Þau ákvæði mætti orða á þessa leið: Samlagið greiðir því að eins læknishiálpina, að samlagsmaður hafi fengið vitjunarseðil fyrir fram hjá deildarstjóra sínum eða einhverj- um öðrum stjórnanda félagsins i hvert sinn er hann leitar læknis. Ef bráð þörf er á lækni, má samlagsmaður vitja hans tafarlaust, en verður þá að útvega sér vitjunarseðil svo fljótt sem auðið er. Fyrir vitjunar- seðil skal greiða 25 aura í hvert sinn, sem læknir er sóttur, en 5 aura í hvert sinn sem hans er leitað heima. Samlagið greiðir aldrei borgun fyrir iækningatilraunir skottulækna eða lyf þeirra. Úr 2. lið þessarar gr. (ókeypis lyf) má vel fella orðin „ennfremur handa þeim sjálfum .... nýja þá upp“. Lyfsalar og læknar ættu að veita sjúkrasamlögum einhvern afslátt af lögverði lyfja í notum þess, að borgunin er vís. Lyfsalar ættu að geta veitt 10—15% afslátt, en læknar 5—10%. Rétturinn á ókeypis sjúkrahúsvist (3. liðor) er afar mikils veriíur. Margur stenzt veikindi í heimahúsum, þótt langvinn séu, en fæstir eru svo efnum búnir, að þeir geti staðist þann mikla kostnað, sem því er samfara, að leita sér heilsubótar i sjúkrahúsi. í þessari grein verður að til taka hvaða sjúkrahús samlagið á við. Ef sjúkrahús eða sjúkraskýli er i læknishéraðinu, þar sem samlagið á heima, þá er sjálfsagt að nefna það fyrst. Hér verður og að hafa geðveikrahælið á Kleppi og heilsu- hælið á Vífilsstöðum. Ef sjúklingur er fluttur i sjúkrahús utanhéraðs, þá er álitamál, hvort samlagið á að horga flutningskostnaðinn. 2 síð- ustu málsgreinunum i 3. staflið („Ef samlagslæknir11 o. s. frv. og „Enn- fremur veitir“ o. s. frv.) er réttast að sleppa i lögum sveitasamlaga. Þk kemur að 4. lið tryggingarinnar, dagpeningunum, upphótinni á atvinnumissinum. Þessi trygging er bráðnauðsynleg fyrir kaupstaðarbúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.