Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 21
Um starf og stjórn sjúkrasamlaga. ?09 Uppkast Oddfellowfélagsins að lögum fyrir sjúkrasamlög i kaupstöðum. I. Starf samlagsins. 1. gr. Sjúkrasamlag......................................... er stofnað ........... dag ...............mánaðar 19...... í þeim tilgangi, að tryggja hverjum hluttækum samlags- manni uppbót á því fjártjóni, er sjúkdómar baka honum. Samlagið á heima í .................................. í enda greinarinnar á að tilgreina nákvæmlega svæðið, sem sjúkra- samlagið nær yfir. Rétt er að kaupstaðasamlög nái yfir lögsagnarumdæmi kaupstaðar- ins. I kauptúnum verður að til taka ljós mörk milli kaupstaðarins og nærsveitanna. I sveitum mun fara bezt á því, að eitt sjúkrasamlag sé i hverjum hreppi. 2. gr. Hverjum manni, jafnt karli sem konu, er frjálst að gerast hluttækur samlagsmaður, ef hann sannar: 1) að hann eigi heima í................................ 2) sé eigi yngri en 15 ára og eigi eldri en sextugur, er hann beiðist inntöku; 3) hafi eigi árstekjur, er fari fram úr 1200 kr., að viðbættum 100 kr. fyrir hvert barn innan 15 ára, sem hann framfleytir; 4) eigi ekki skuldlausar eignir, er nemi meiru en 5000 kr.; 5) hafi ekki árlangt þegið af sveit; 6) sé ekki dæmdur fyrir glæp, eða hafi, ef svo er, fengið uppreisu á æru sinni; 7) hafi engan viðloðandi eða ólæknandi sjúkdóm, er skerði eða geti skert vinnuþol hans, og skal hann sanna það með vottorði frá lækni samlagsins, enda sé hann full- hraustur, er hann gengur í samlagið. Öllum, sem eiga heima á samlagssvæðiuu, á að vera heimilt að ganga í samlagið, ef ekkert er því til fyrirstöðu í lögum þess. Efnahagstakmarkið (8. og 4. liður) kemur til af því,‘ að sjúkrasamlög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.