Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 79
Erlend tiðindi. Norðurferðirnar. Sú frétt kemur frá Danmörku 21. des- ember, að ekkert só í skjölum Cooks, sem sanni það, að hann hafi komist að norðurskauti, eins og sagt var frá í útlendum fréttum 8Íðast. Þess var þá getið, að Cook ætlaði að senda Kaupmanna- hafnarháskóla plögg sín og skilríki fyrir því, að hann hefði sagt satt til um farir sínar og fundi. Háskóli Kaupmannahafnar hafði gert Cook að heiðursdoktor og lagt, í rauninni með því úrskurð á trúleik hans, og er nú við því búið, að háskólanum verði lagt þetta út til fljótfærni, svo að það gæti dregið úr áliti hans, En til þess getur varla komið. Há- skóli Kaupmannahafnar er vel metinu um allan heim og hann er einmitt mörgum fremri að því, að hann hefir veiið vandur að metorðagjöfum síuum og þeir hafa oftast reynst nýtir meun, sem sá háskóli hefir gert að doktorum eða heiðrað á ann- an veg. Hór er þess að gæta, að vísindastarf manna er svo alvarlegt, að oftast ætti að vera óþarft, að tortryggja orð manna um fundi þeirra eða rannsóknir, svo lengi sem engin sök er fundin hjá þeim. Hér virtist engin orsök hjá háskólanum danska til að véfengja dr. Cook og frásagnir hans, og þó að sóður svikari gæti tælt háskól- ann, þá minkar það ekki önnur verk skólans, þótt skemtilegra hefði verið og æskilegra, að hann hefði farið varlegra hér. Nú hefir háskólinn snúist róttilega og vel við þessu; hann hefir sagt eins og er, að engar sannanir sé hjá dr. Cook; en þess er líka að gæta, að hann hefði getað verið 2 sólarhringa á pólnum fyrir því, þó hann gæti ónógar sannanir komið með fyrir veru sinni þar; en ef háskólakennararnir hafa lýst því að Cook só óreiðu- maður, þá getur maður verið fullviss þess, að þeir hafi ekki kveðið þann dóm upp fyrr en þeir höfðu vegið öll rök nákvæmlega, þar sem þeir voru búnir að heiðra hann áður. Við bíðum því enn nán- ari frótta, en sennilegast að svik só í tafli hjá Cook.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.