Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 2

Skírnir - 01.01.1913, Síða 2
2 Egill Skallagrímsson. — Svo bjuggu nornirnar Egil austan, til orðanna snjallan, til dáðanna traustan. Hans heit voru djúp og dygg þeirra efnd. Hann var drengurinn sami í trygðum og hefndr jafnbúinn að vígum, blóti og sumli, með bitrasta hjörinn og þyngstu svörin. — Ef nöfn vorra garpa og greppa eru nefnd brenna geislar hátt af hans kumli. Með heilanum Egill hataði og unni. Hans hróður spratt inst af þankanna brunni. Hans gleði á kraftsins kveikjum brann. Hans kend byrgðist inni í vinanna rann. Af þótta og viti hann réð sínu ráði, réttsýnn á dáðir þess, er hann fjáði. Til verðleiks og gildis hann virti hvern mann — en vó jafnt að því, er hann smáði. Hrygðin lá Agli harðla á munni. Hægt sló hans negg, en tók undir frá grunni. Og bæri hann þunga sefans sorg varð sálin ei margmál, né bar sig á torg. Þó sprengdi fjötrinn hinn breiði barmur við bana hans sona, við helför hans vonar, og hljóm sló af strengjunum bóndinn á Borg, svo hans böl varð vor eiginn harmur. Hann heiðraði og unni veldi verðsins sem vöðva síns arms, sem biti sverðsins, sem stríðsmerki lifsins, er benti og bauð og batt saman efnin kvik og dauð. í gullbjarma sá hans glögga hyggja að gifta hins stærra er frelsi hins smærra, að þúsunda líf þarf í eins manns auð eins og aldir þarf gimstein að byggja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.