Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1913, Side 4

Skírnir - 01.01.1913, Side 4
4 Egill Skallagrímsson. Blóðöxin hneigði málsins mætti, svo mögnuð var snildin í orði og hætti. Blásum að hyrjum vors heiðnikvelds, sem hlúð var í skjólum vetrarfelds. Frá helþögn og gleymsku vor hróðrar saga er Höfuðlausn Egils. Hann mun aldrei deyja — járngoðinn, skáldið hins jarðbyrgða elds, jafnaldrinn íslenzkra braga. Einar Benediktsson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.