Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1913, Page 4

Skírnir - 01.01.1913, Page 4
4 Egill Skallagrímsson. Blóðöxin hneigði málsins mætti, svo mögnuð var snildin í orði og hætti. Blásum að hyrjum vors heiðnikvelds, sem hlúð var í skjólum vetrarfelds. Frá helþögn og gleymsku vor hróðrar saga er Höfuðlausn Egils. Hann mun aldrei deyja — járngoðinn, skáldið hins jarðbyrgða elds, jafnaldrinn íslenzkra braga. Einar Benediktsson.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.