Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 12
12 Jód Borgfirðingur. gagns og gamans«, en var þó lengi nokkuð í vafa um sniðið á ritiuu. Sumarið 1879 sendi hann bænarskrá til þingsins um 700 kr. styrk hvort árið á fjárhagstímabilinu til að gefa út ísl. rithöfundatal. Fjárlaganefndin lagði það til. að bæn þessari væri beint til Bókmentafélagsins með meðmælum og þeirri bendingu, að æskilegt væri, að tveir aðrir bókfróðir menn væru fengnir til að vinna að þessu riti með höfundinum1). Þetta. var auðvitað sama sem af- svar, því það var hvorttveggja, að Bókmentafélagið hafði ekkert fé aflögum, enda var Jón heldur ekkert áfram um að vinna undir umsjón tveggja manna annara og láta þá svo ef til vill eigna sér ritið og gleypa meginið af rit- launuuum. Það sem vakti fyrir Jóni með þessa beiðni vnr að fá tóm og tækifæri til að rannsaka bókasöfnin til hlítar og gefa síðan út ítarlegt rithöfundatal, en er það brást, fór hann aftur að hugsa um ágrip sitt og afréð að lokum að bjóða Bókmentafélaginu ritið. Kallaði hann það Stutt rithöfundatal á Islandi (1400—1882), og varð það úr á endanum eftir nokkrar breytingar og bollaleggingar, að Bókmentafélagið gaf það út (Rvík 1884). Auk þess fekk hann úr landssjóði lítilsháttar styrk til ritsins (30 kr. fyrir örkina), enda var það þörf og hentug leiðbeining í ís- lenzkri bókfræði, þótt stutt væri, og hefir mörgum að gagni komið. Arið 1873 hafði Jón byrjað að safna drögum til æfi- sögu Sigurðar Breiðfjörðs, og lagði þar til grundvallar þátt Gísla Konráðssonar, en gerði sér jafnframt alt far um að safna skýrslum og sögnum um Sigurð og eins ljóð- um og lausavísum eftir hann. Kom honum fyrst til hug- ar, að vel færi á að gefa æfisöguna út framan við nýja ljóðasmámuni Sigurðar, er hann hafði safnað til, og gerði ráð fyrir að bæklingurinn yrði einar 5—6 arkir eða meir. En þegar til kom gat hann ekki klofið prentunarkostnað- inn, því Einar Þórðarson krafðist borgunar út í hönd eða fullrar tryggingar fyrir greiðslunni. Að lokum fekk hann ') Alþingistiðindi 1879 I, 204.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.