Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 19

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 19
Jón Borgfirðingur. 1» vel ekki kunningjura sínum, eins og títt er um marga bókavini, og kemst hann eitt sinn svo að orði um sjálfan sig í þessu sambandi: »Hann er bölvaður viðfanga og liggur á skruddunum sem ormur á gulli«. IV. Það mun nærri ótrúlegt þykja nú á dögum, að menn hafl fyrir 40 árum getað framfleytt fjölskyldu hér í Reykja- vík á 150 rd., en þetta varð þó Jón Borgfirðingur að sætta sig við fyrst framan af. Hann hafði að vísu lítilfjörlegar aukatekjur af lögregluþjónsstarfinu, en þær voru strjálar, og allan daginn varð hann að vera á flakki úti við, svo það var lítið sem hann gat unnið sér inn með öðrum störf- um, enda var afkoman jafnan erfið eins og geta má nærri og Ijósast má sjá af bréfum hans. Hinn 6. sept. 1870 rit- ar hann síra Eggert á þessa leið: »Af mér er elkert merkilegt að segja, nema kl. 1 em. 30. f. m. grædói eg dreng, ef gróður skal telja. Eg held að hreppurinn fái raig með þessu lagi, nema ef »litteraturen« vill meiri miskunn á gera«. Af »litteraturen« var þó ekki mikillar miskunn- ar að vænta, með fram af því, að hann gat ekki gefið sig við ritstörfum nerna á nóttunni, þreyttur eftir ranglið á götunni allan daginn, og lítið gáfu þau af sér í þá daga. í bréfi einu frá 1. júlí 1871 ritar hann um húsabyggingar og húsakaup í Reykjavík og endar svo: »Jón Borgfirðing- ur vill eignast kofa, en getur ei, nema kistuhrófið skyldi verða það einhverntíma. Hann kvað lifa á gömlu rim- inni«. Og 22. okt. 1872 skrifar hann: »Dauði, sultur og klæðleysi, — sumt af þessu mun að bera fyrir okkur, þvi þó lífið haldist, þá er eigi gaman að fást við föt og fæði sér til handa héðan af í Reykjavík«. Eftir 10 ára þjónustu voru tekjurnar af lögreglustarfinu orðnar 186 rd., en ómegðin að sama skapi vaxið og lifsnauðsynjar stigið í verði, svo eigi rýmkaði neitt um lífshaginn, enda skrifar hann 1. sept. 1875: »Eg verð liklega bráðum hengdur fyrir skuldir, því það er ekki nema fyrir fjandann og þá, 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.