Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 29

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 29
Lyf og Iækningar. 29 látin í umbúðirnar sem hafðar eru við sárið. Náttúran ein getur læknað skurðinn, læknirinn getur ekki annað en búið henni alt sem bezt í bendur og reynt að varna þvi að hún sé hindruð í starfi sínu. Ef einhver gæti fundið lyf sem græddi t. d. skurð á einum degi eða tveim- ur, yrði hann heimsfrægur maður. Um beinbrot er svipað að segja og einfalda skurði. Læknirinn sér um að brotin haldist í réttu horfi, en þau gróa saman af sjálfu sér án þess að hann geti verulega flýtt fyrir gróðrinum. Maga- í raun og veru er mörgum sjúkdómum líkt farið og kvef. einföldum skurðum eða beinbrotum. Á einhvern hátt skaddast eitt eða fleiri líffæri, þó ekki sé það af ytri áverka. Til þess að sjúklingnum geti batnað. þarf að nema burtu orsökina, ef hún er viðurloðandi, og grær þá skemdin af sjálfu sér á lengri eða skemmri tima. Ef maður lifir á vondu óhollu viðurværi, fer oftast svo, að slímhúð meltingarfæranna verður misboðið. Það hleypur þroti í hana. Maturinn hættir að meltast á eðlilegan hátt. Fyrst gefur náttúran manninum alvarlega áminningu, því matarlystin þverrar, ógleði og innantökur segja skýrt til þess að innýflunum er ofboðið. Ef meltingin truflast til mikilla muna, hefst náttúran sjálfkrafa handa til þess að reka ólyfjanina á dyr. Uppsala tæmir hana úr magan- um, niðurgangur úr görnunum. Ef sjúklingurinn fer nú að náttúrunnar ráði, sveltir sig til þess lystin örfast og breytir síðan matarhæfinu til hins betra, grær innýflaskemdin á skömmum tíma. Þrotinn í slímhúðinni hverfur bráðlega og hún nær sér síðan til fulls. Að vísu getur læknirinn oft og einatt stutt þessa lækningu náttúrunnar, en mjög miklu getur hann ekki um þokað. Hann getur skolað magann táhreinan, miklu betur en uppsalan megnar, tæmt garn- irnar rækilegar, ef þess gjörist þörf, og linað þrautirnar með lyfjum. Hann getur og ef til vill flýtt fyrir því, að slímhúðin nái sér aftur, en eigi að síður verður hann að bíða eftir aðgjörðum náttúrunnar og reynir að eins að styðja þær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.