Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 31

Skírnir - 01.01.1913, Síða 31
Lyf og lækningar. 31 þekkist, sem eigi við þessum sjúkdómum. Það eru ekki til nein lungnabólgu eða taugaveikismeðul. Eins og flestum er kunnugt, valda örsmáar lifandi verur sóttum þessum. FleStar þeirra eru taldar jurtir, nokkrar dýr. Kvikindi þessi geta lifað og dafnað í líkama manna og fjölgað þar svo ótölulegum miljónum skiftir. Þar sem sóttkveikjurnar hreiðra sig, geta þær valdið skemdum á líffærunum, en mestmegnis stafar sjúkdómur- inn af eiturtegundum, sem þær mynda og berast inn í blóðið. Eitur þessi valda t. d. hitasóttinni, sem venjulega fylgir þessum kvillum. Því fer fjarri, að líkaminn taki þegjandi og hljóða- laust móti gestum þessum. Þvert á móti slær ætíð í blóð- uga-n bardaga, sem oftast lýkur svo, að sóttkveikjurnar bera lægra hlut. Hvít blóðkorn flykkjast venjulega að sóttkveikjuhreiðrunum, éta bókstaflega oft og einatt sótt- kveikjurnar og drepa þær þannig. Þá mynda og blóð- kornin efni, sem eru eitur fyrir sóttkveikjurnar. En hversu sem þessari viðureign lýkur, þá er það fullsannað, að eftir nokkurn tíma verða einkennilegar breytingar á blóði sjúklingsins. I þvi finnast þá efni, sem ýmist eyða sóttkveikjueitrinu eða drepa sjálfar sóttkveikjurnar. Eftii því sem lengra sækir á sjúkdóminn aukast efni þessi, ef bata er von, og þegar þau eru orðin nægilega sterk, missa sóttkveikjurnar valdið yfir líkamanum og sjúklingnum batnar. Líkaminn hefir hér á undursamlegan hátt búið til eins konar lyf, sem einmitt eiga við þessum sjúkdómi og engum öðrum, efni, sem svara alveg til þess sem vakað heflr fyrir alþýðu og læknar frá alda öðli þráð að þekkja og leitað að. Vér getum nú svarað spurningunni: Hvers vegna batnar barnaveikin, lungnabólgan, taugaveikin, misling- arnir og margar aðrar sóttir af sjálfu sér eftir lengri eða skemmri tíma? Þær batna af því að líkamanum hefir tekist að mynda svo mikið af varnarefnum, að þau hafa orðið sóttkveikjunum og eiturefnum þeirra yfirsterkari. Nú má að sjálfsögðu spyrja: Því batna þá ekki á sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.