Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Síða 35

Skírnir - 01.01.1913, Síða 35
Lyf og lækningar. 35 jast lyf er lækni þá. Slík óbrigðul kraftalyf eru að eins örfáar undantekningar. I öllum þorra sjúkdóma neyðast menn enn þá til að bíða eftir náttúrubatanum ef ekki verður ráðin bót á þeim með bandlækningum. Þó þetta kunni að þykja hart, er það eflaust öllum hollast að vita hið sanna í þessu efni. Nú eyða menn miklu í óþörf lyf, og treysta þeim framar öllu öðru, enda finst flestum þeir fara erindisleysu til læknis, nema þeir fái lyfjaglas. Þessi lyfjatrú leiðir svo til þess, að sjúkrahjúkr- un og nauðsynlegustu lífsreglur eru vanræktar, þó hvort- tveggja skifti oft miklu máli. Til hvers eru Til hvers eru þá læknarnir, úr því þeir þá læknarnir? ekki hafa meðul við sjúkdómunum? munu margir spyrja. Þókynlegt kunni að þykja, eru þeir jafn- nauðsynlegir fyrir því og geta verið þjóðfélaginu til ómet- anlegs gagns ef þeir standa vel í stöðu sinni. Eg skal skýra þetta stuttlega. Fjölda sjúkdóma má lækna með handlækningum, eða flýta fyrir náttúrubatanum. Enginn er í vafa um nytsemi læknisins er hann hjálpar konu í barnsnauð, kippir i lið, bindur um beinbrot, stöðvar blóðrás, sker í igjörðir, eða tekur sulli eða aðrar meinsemdir burtu úr líkamanum. Þó ekki væri annað en þetta, myndu menn illa una að vera læknislausir og er þó margt mikilvægt af sama tægi ótalið. Þá er annað meginatriði í starfi læknisins: H a n n getur læknað fjölda sjúkdóma þó ekki hafi hann lyf sem reki þá úr líkamanum eða geti skorið meinsemdina burtu. Hann getur á ýmsan hátt greitt götu náttúrunnar með lyfjum og lífsreglum, og bjargað sjúklingunum frá bráðum bana eða löngum sjúk- dómi. Berklaveiki i lungum læknar hann þannig oft og einatt með rúmlegu, góðu iofti og góðu viðurværi, melt- ingarkvilla með skynsamlegu matarhæfi, húðsjúkdóma o. fl. með lyfjum sem greiða fyrir náttúrubatanum. Við nálega öllum kvillum hefir góður læknir einhver ráð og. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.