Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 36
36 Lyf og lækningar. J)ó þau við ólæknandi sjúkdóma megni ekki annað, þá geta þau linað þjáningar og bætt líðanina. Þá er það og mikilvægt atriði, að vita hvað ura er að vera, hvað að sjúklingnum gengur, hvort treysta má náttúrubatanum eða sérstakra lækninga þuríi með. Jafnvel þó sjúkdómurinn sé ólæknandi, er það oft þýðingarmikið fyrir vandamennina, að vita að svo sé. Enginn getur leyst vel úr þessum spurningum, nema góður og fróður læknir, og það getur oft orðið að ómetanlegu gagni, að þeim sé svarað rétt, t. d. ef drepsóttir koma upp, sem stöðva þarf í byrjun. Til livers Von er þó menn spyrji: Til hvers eru þau eru lyfin? þessi ótal lyf hjá læknum og í lyfjabúðum úr því svo fáir sjúkdómar verða læknaðir með lyfjum? Satt að segja eru mörg óþörf og lítils nýt, en þó eru þau ekki fá sem að góðu gagni koma jafnvel þó þau lækni ekki sjúk- dómana. Mörg eru svo dýrmæt, að til vandræða horfði, ef mér mistum þau. Eg skal drepa á nokkur dæmi. Til þess að geta hreinsað hendur og hörund við skurði, eru notuð sóttkveikjudrepandi lyf. Ef þau væru ófáanleg, væri að miklu leyti fótunum kipt undan skurð- lækningum og sótthreinsun. Meðan á skurðum stendur, eru sjúklingarnir svæfðir með svæfingarlyfjum. Án þeirra myndi fáum þykja fýsilegt að leita handlækna. Alkunnugt er það, að mörgum sjúkdómum fylgja mikl- ar þrautir og þjáningar, sem stundum geta varað svo dög- um og vikum skiftir. Nálega undantekningarlaust má með verkeyðandi lyfjum lina allar þjá'ningar og breyta hörmungaræfi í sæmilega líðun. Mörgum myndi bregða við, ef þeim væri kipt í burtu. Með lyjum má nálega undantekningarlaust draga úr hitasótt ef þess gjörist þörf, stöðva hósta, sem gengur of nærri sjúklingnum, veita hon- um væran svefn, ef hann getur ekki sofið, stöðva niðurgang, bæta hœgðaleysi o. s. frv. Þessi fáu dæmi sýna það glögg- lega, að þrátt fyrir alt eru lyfin dýrmæt og vandræði að vera án þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.