Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 38
.38 Lyf og lækningar. Stærsti sigur Aðdáunarvert er það og kraftaverki læknisfræðinnar. næst, að fundist hafa slík læknislyf sem barnaveikisblóðvatn og salvarsan, lyf sem steindrepa sótt- kveikjurnar í líkamanum, en skaða hann lítið eða ekki. Hugsandi er það og vonandi, að slíkum lyfjum fjölgi, þó er hitt víst, að stærsti, langstærsti sigur læknisfræðinnar er ekki sá, að lækna sjúkdóma og finna lyf við þeim, heldur að afstýra þeim, varna þvi að menn sýkist. öeysilegt verk er ennþá óunnið er að þessu lýtur, en svo mikið er þegar af hendi leyst, að fæstir hafa nokkra hug- mynd um það. Aður geysuðu drepsóttir við og við yfir lönd öll og strádrápu landslýðinn. Það nægir að minna á svartadauða og bólusóttina, sem bárust hingað fullum fetum þó samgöngur vorar við útlönd væru næsta litlar. Menn stóðu varnarlausir fyrir þessum ófagnaði og engir vissu af hverju hann eiginlega stafaði. Nú má heita að þessum ósköpum sé létt af. Sóttir þessar lifa enn og gjöra endalaust vart við sig, en læknarnir þekkja þær út og inn og þeim hefir tekist að halda svo í hemilinn á þeim, að þrátt fyrir allar samgöngur, *þúsundfaldar við það sem fyr gjörðist, breiðast þær bkki út eða eru fljót- lega stöðvaðar. Hve rnörgum mannslífum hefir verið bjargað á þennan hátt og miklum hörmungum létt af þjóðunum getur enginn talið. Og það eru ekki eingöngu næmu drepsóttirnar, sem menn hafa að miklu leyti losnað við, heldur margs konar kvillar annarar tegundar sem fyr voru algengir, t. d. skyrbjúgur og ýmsir barnasjúk- dómar. Það er vel þess vert að athuga að endingu með hverjum vopnum þessi óvinir mannanna hafa verið lagðir að velli. Bólu- Hvílíkur vogestur bólusóttin var, sést bezt á því, setning. aQ ý Stórubólu dóu hér á landi 18,000 manna eða nærfelt þriðjungur landsbúa. Og bólan fiuttist hingað ,hvað eftir annað. Við veiki þessari fanst nú það ráð í lok 18. aldar að setja mönnum kúabólu, en hún er í raun og veru ekki annað en afar-væg bólusótt. í bólusótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.