Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 40

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 40
40 Lyf og lækningar. breiðist veikin ekki út mann frá manni. í mýflugurnar komast sóttkveikjurnar úr blóði sjúklinga, sem þær bíta. Það var því auðsætt, að væri mýflugunum útrýmt, myndi veikin hverfa. Nú voru allir lifnaðarhættir mýflugnanna at- hugaðir, og sást þá meðal annars, að lirfurnar lifa ætíð í vatni. Það ráð var því tekið, að þurka allan jarðveg sem bezt og líða hvergi vatnspolla, sem mýbitið gæti vaxið í, en þar sem þessu varð ekki komið við, að hella steinolíu í vatn- ið, svo lirfurnar kæmust ekki upp úr því lifandi. Jafn- framt var þess gætt, að flugurnar kæmust ekki að sjúkl- ingunum. Fyrir glugga alla og hurðir i herbergjum þeirra var strengdur gisinn dúkur, sem þær gátu ekki smogið i gegnum. Hvar sem þessum ráðstöfunum var beitt, mátti heita að veikin hyrfl með öllu. I Rio Janeiro, höfuðstað Brasilíu, dóu fyrir fám árum um 600 menn á ári úr veikinui, síðasta árið enginn. Panamaskurðinn hefðu menn tæplega getað grafið, slíkt pestarbæli er landið þai’, ef menn hefðu ekki kunnað þessi ráð og útrýmt mý- bitinu. En ráðið dugði og öll pestin hvarf með mýflug- unum. Allir sjá, að það er enn betra að geta útrýmt sóttinni þannig, en þó sæmilega einhlítt lyf hefði fundist til þess að lækna sjúklingana. Sem annað dæmi má nefna útrýmingu Tcöldusóttar í Campagna di Roma, láglendum héruðum nálægt Róm. Köldusóttin flyzt á sama hátt og gulusóttin með mýbiti. Hér hefir þvi verið beitt svipaðri aðferð: Mýrar og poll- ar hafa verið þurkaðir, mýbitinu verið varnað að komast að sjúklingunum og kíníni verið útbýtt ókeypis handa fólkinu í sveitum þessum, en það er lyf sem bæði læknar veikina og er mikil vörn gegn því að menn sýkist. Við þessar ráðstafanir hefir á fám árum skipast svo, að þetta illræmda pestarbæli, sem allir flúðu nema fátæklingar, sem ekki áttu annars úrkosta, er nú nálega laust við sóttina, blómgast og byggist óðum. Á 10 árum heflr mannfjöldinn aukist full 14 þúsund. Þrátt fyrir það þó ágætislyf væri fundið við sótt þessari, megnaði það ekki að reisa sveitir þessar úr rústum, en þetta kom af sjálfu sér þegar veikinni var útrýmt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.