Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 45

Skírnir - 01.01.1913, Qupperneq 45
Um „akta“-skrift. 45 er skýr, drjúg og jöfn eins og bezta prent, yfirlætislaus, en drættirnir mjúkir og frjálsbornir. Þar er engin mis- klíð anda og handar, eðlis og athafna. Skrift Jóns Sig- urðssonar er heil og hrein eins og svipur hans. Hún er ímynd tigins anda. Þetta var Jón Sigurðsson. Hins vegar situr ungur maður og skrifar »akta«- skrift. Sú skrift er honum ekki eðlileg. Náttúran hefir gefið honum örlyndi í vöggugjöf. Höndin dregur ósjálf- rátt á hvitu örkina fleiri stafi en heimtað er. Aður en hann veit af, hefir hann unnið meira en af honum er krafist. Það vill hann ekki. Hann vill selja en ekki gefa; hann vill að fult gjald komi þegar i stað fyrir a 11 sem hann vinnur. Þess vegna leggur hann bönd á sig. Orkuna sem áður gekk til þess að skrifa meira en heimt- að var, notar hann nú til þess að leggja hömlu á sig. Hann vill heldur beita kröftunum gegn sjálfum sér, en að þeir framleiði meira en borgað er. En skriftin sýnir að hamla er á hreyfingunni. Alt verður »óvenjulega gleitt og gisið«. Þetta. sér Jón Sigurðsson undir eins og hann lítur á arkirnar. Hann sér að skriftin er óeðlileg. Hann þykist sjá að skrifarinn hafi dregið af sér. Iiann þykist sjá svik í skriftinni. »Þér skrifið alt of gisið«, segir hann. »Það er »akta«-skrift«. »Nei, þetta er ekki »akta«-skrift«. En þar skjátlaðist Jóni Sigurðssyni. Reyndar sá hann það rétt, að skrifarinn hafði dregið af sér, ekki unnið eins mikið og eðlishvötin var til. Og ósjálfrátt hefir hann litið svo á sem enginn maður ætti að draga af sér, að enginn ætti að leggja hömlu á starfshvöt sína, hvað sem laununum liði. Sá sem væri að upplagi örlyndur og stór- virkur, hann ætti að gefa og starfa eðli sínu samkvæmt, hvað sem væri í aðra hönd. Alt annað væri svik. En hann gleymdi því, að fyrir »akta«-skriftina var til sér- stakt lögmál, eins fyrir alla. Þar var ekkert tillit tekið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.